Sumir málaflokkar hafa orðið fyrirferðarmeiri í starfi stofunnar og því hafa verið stofnuð um þau sérstök svið.
Öflugt lögfræðteymi Landslaga býr yfir yfirgripsmikilli þekkingu og reynslu á öllum meginsviðum lögfræðinnar. Sterk liðsheild hefur skilað eftirtektarverðum árangri fyrir viðskiptavini og skapað markverð fordæmi í túlkun laga.
Viljir þú kanna réttastöðu þína eða fyrirtækis þíns eða fá lögfræðilega ráðgjöf bjóðum við þér að hafa samband við okkur í síma 520-2900 eða senda tölvupóst á landslog@landslog.is.
Sérhæfðir starfsmenn okkar svara fyrirspurnum.
LS retail höfðaði mál á hendur Norðurturninum, Íslandsbanka og til réttargæslu Annata og Reginn. LS retail krafðist þess að ákvörðun stjórnar Norðurturnsins sem heimilaði Íslandsbanka að setja vörumerki sitt á turninn yrði dæmd ógild. Þá krafðist LS retail þess einnig að viðurkenndur yrði réttur þess til að setja vörumerki sitt ...
Umbjóðandi Landslaga slasaðist í snjóflóði og hlaut varanlegan skaða af. Vátryggingafélag mannsins hafnaði bótaskyldu úr frítímaslysatryggingu mannsins með vísan til þess að í skilmálum félagsins kom fram að tjón af völdum snjóflóða og annarra náttúruhamfara fengist ekki bætt. Umbjóðandi Landslaga var ósammála afstöðu vátryggingafélagsins og skaut máli sínu til ...
Þann 28. desember 2018 kvað Héraðsdómur Reykjavíkur upp úrskurði og dóm í þremur dómsmálum, sem LBI ehf. höfðaði á hendur fyrrverandi stjórnendum Landsbanka Íslands hf. og enskum vátryggingafélögum, sem selt höfðu Landsbanka Íslands hf. svokallaða stjórnendatryggingu (Directors‘ & Officers‘ Liability Insurance) á árinu 2008. Viðar Lúðvíksson og Hildur Ýr Viðarsdóttir, ...
Sími:
520-2900
Fax:
520-2901
Netfang:
landslog@landslog.is