Dómur Hæstaréttar í máli 416/2011

birt 11. október 2012

Þann 20. september sl. kvað Hæstiréttur upp dóm í máli nr. 416/2011, Íslenskir aðalverktakar hf. og NCC international AS gegn íslenska ríkinu. Gætti Jóhannes Karl Sveinsson hrl. hjá Landslögum hagsmuna ÍAV og NCC í málinu. Niðurstaða málsins varð sú að íslenska ríkið var dæmt til að greiða ÍAV og NCC um 259 m.kr. ásamt dráttarvöxtum í skaðabætur vegna missis hagnaðar eftir að ákveðið var að fresta gerð Héðinsfjarðarganga eftir að ÍAV og NCC höfðu átt lægsta boð í verkið í útboði 2003.

 On 20 September 2012 the Supreme Court of Iceland ruled in case 416/2011: ÍAV and NCC vs. the Icelandic State. Johannes Karl Sveinsson Supreme Court Attorney plead the case on behalf of ÍAV and NCC. In the ruling the Supreme Court found that the Icelandic State was to pay ÍAV and NCC 259 million ISK with penalty interests after having postponed the work on Hedinsfjarðargong in Northern Iceland, but ÍAV and NCC made the lowest offer on the project in 2003.