Hæstaréttarlögmaður

Fæddur: 29. desember 1977.

Menntun: Cand. juris frá Háskóla Íslands 2002. Laganám við Háskólann í Kaupmannahöfn 2001. LL.M frá University of Washington 2007.

Málflutningsréttindi: Málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi 2003 og fyrir Hæstarétti 2008.

Starfsreynsla: Lögmaður hjá Landslögum frá 2002.

Önnur störf: Varamaður í Úrskurðarnefnd lögmanna frá 2011. Varamaður í Kærunefnd jafnréttismála frá 2011. Stjórnarformaður bókaútgáfunnar Codex frá 2007-2009.

Ritstörf og reynsla af kennslu: Stundakennari í skaðabótarétti við lagadeild Háskóla Íslands frá 2009. Umsjónarmaður BA-ritgerða við lagadeild Háskóla Íslands frá 2007. Kennsla í lögfræði við Viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands frá 2003-2004. Samlagshlutafélög – nýr valkostur í íslensku viðskiptalífi, ritgerð gerð fyrir styrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna og Verðbréfaþingi Íslands hf., tilnefnd til nýsköpunarverðlauna forseta Íslands árið 2001. Útdráttur úr ritgerðinni birtist í 3. tbl. Úlfljóts árið 2002.

Helstu sérsvið: Félagaréttur, skaðabótaréttur og gjaldþrotaréttur.

Tölvupóstur: grimur@landslog.is