Laganemi
Starfsreynsla: Hóf störf á Landslögum í maí 2022Var aðstoðarkennari í Bótarétti II (vátryggingarétti) við Háskóla Íslands vorið 2022. Starfaði á bæjarskrifstofu Seltjarnarness sumarið 2020 og 2021.
Menntun: BA í lögfræði við Háskóla Íslands vorið 2021. Meistaranemi í lögfræði við Háskóla Íslands, brautskráning vorið 2023.
Fædd: 22. janúar 1998.