Garðar Garðarsson

Hæstaréttarlögmaður

Fæddur: 5. nóvember 1944.

Menntun: Cand. juris frá Háskóla Íslands 1971. Nám í alþjóðlegum viðskiptarétti (International Trade and Business Transactions) við University of Minnesota árið 1983-1984 og við University of California, Davis, sumrin 1993, 1997 og 1998. Próf í rekstrarfræðum frá HÍ 1995 og framhaldsnám 2001 – 2002. Löggiltur fasteigna- og skipasali.

Málflutningsréttindi: Málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi 1973 og fyrir Hæstarétti 1984.

Starfsreynsla: Starfandi lögmaður frá 1971.

Önnur störf: Í stjórn LMFÍ 1982-1983. Í nefnd til undirbúnings aðskilnaðar dómsvalds og umboðsvalds í héraði frá 1989 til 1992. Varamaður í Kjaradómi frá 1. janúar 1993, formaður Kjaradóms frá 1997. Hefur setið í stjórnum margra fyrirtækja, einkum hugbúnaðarfyrirtækja og sjávaraútvegsfyrirtækja.

Helstu sérsvið: Samningsgerð og samningaréttur, stjórnsýsluréttur, félagaréttur, viðskiptaréttur, stjórn fiskveiða og skipasala.