Hæstaréttarlögmaður

Fæddur: 22. febrúar 1986

Menntun: Fullnaðarpróf í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík 2012.

Málflutningsréttindi: Málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi í desember 2012. Málflutningsréttindi fyrir Landsrétti í júní 2019. Málflutningsréttindi fyrir Hæstarétti í maí 2023.

Starfsreynsla: Starfaði með námi hjá tjónadeild Tryggingamiðstöðvarinnar 2006-2009. Hefur starfað hjá Landslögum síðan 2010.

Kennsla: Endurmennt HÍ í verktaka- og útboðsrétti frá 2017.

Ritstörf: Ákvörðun bóta vegna varanlegrar örorku barna og námsmanna. Ritrýnd fræðigrein, birt í Tímariti Lögréttu 2018. Samhöfundur dr. Guðmundur Sigurðsson. Uppgjör brunabóta: Nýlegir dómar Landsréttar og Hæstaréttar. Birt í Tímariti lögfræðinga, 1. hefti 2023. Samhöfundur Styrmir Gunnarsson lögmaður.

Félagsstörf: Starfaði með Lögfróðum – lögfræðiþjónustu Lögréttu 2009-2010. Ritrýnir fyrir Tímarit Lögréttu.

Helstu sérsvið: Málflutningur, skaðabótaréttur, skiptastjórn, vátryggingaréttur, verktaka- og útboðsréttur.

Tölvupóstur: sveinbjorn@landslog.is