Þak yfir höfuðið – viðtal við Hildi Ýri Viðarsdóttur

birt 2. júlí 2022

Hildur Ýr Viðarsdóttir var til viðtals í þættinum Þak yfir höfuðið á streymisveitunni Uppkast um gallamál í fasteignum. Meðal annars fór hún yfir það hvað kaupendur og seljendur geta gert til að reyna að koma í veg fyrir ágreiningsmál um galla í fasteignum. Viðtalið má nálgast hér.