Hæstaréttarlögmaður

Fædd: 4. janúar 1983.

Menntun:

Fullnaðarpróf í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 2008.

Nám við lagadeild Háskólans í Uppsölum árið 2007.

 

Málflutningsréttindi:

Málflutningsréttindi fyrir Hæstarétti Íslands árið 2017.

Málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi árið 2008.

 

Starfsreynsla:

Lögmaður hjá Landslögum frá árinu 2008.

Aðjunkt við lagadeild Háskóla Íslands frá 2019.

 

Önnur störf:

Formaður úrskurðarnefndar sjómanna og útvegsmanna frá 2020.

Formaður kærunefndar vöru- og þjónustukaupa frá 2020.

Í laganefnd Lögmannafélags Íslands frá 2014-2017.

Í ritstjórn afmælisrits Viðars Más Matthíassonar sem kom út í ágúst 2014.

Hefur setið í stjórnum félaga.

 

Kennsla:

Kennsla í Fasteignakauparétti og Almennum viðskipta- og neytendarétti við lagadeild Háskóla Íslands frá 2010.

Kennsla í Bótarétti II (vátryggingarétti) við lagadeild Háskóla Íslands frá 2020.

Leiðbeinandi við skrif B.A. og mastersritgerða.

Fyrirlestrar og kennsla á námskeiðum hjá Opna háskólanum, Lögmannafélagi Íslands, Félagi fasteignasala og víðar.

Lögfræðikennsla við Menntaskólann í Kópavogi 2009.

Aðstoðarkennsla við lagadeild Háskóla Íslands 2006-2007.

 

Ritstörf:

„Skaðabótaábyrgð og starfsábyrgðartryggingar lögmanna“ Tímarit lögfræðinga 4. tbl. 2019.

Grein á Evrópuvefnum „Mundi ESB-aðild breyta því hvernig tekið yrði á því ef nýr fiskistofn gengi inn í íslenska fiskveiðilögsögu? Hefði verið betra eða verra í núverandi makríldeilu að vera aðili að ESB?”

„Um gallaþröskuld 1.málsl. 18. gr. laga um fasteignakaup“ í Afmælisriti Viðars Más Matthíassonar 2014.

Uppfærði ritið Fiskveiðireglur Íslands og Evrópusambandsins árið 2011.

„Um upphaf ársfrests samkvæmt 1. mgr. 124. gr. laga um vátryggingarsamninga nr. 30/2004“ Tímarit lögfræðinga, 4. tbl. 2008.

Einnig ritað styttri greinar og aðstoðað höfunda við skrif fræðirita.

 

Helstu sérsvið: Fasteignakauparéttur, þ. á. m. gallamál, kröfuréttur, samningaréttur, skaðabóta- og vátryggingaréttur og málflutningur.

 

Tölvupóstur: hildur@landslog.is