SJÁVARÚTVEGUR

Landslög vinna mikið fyrir útgerðarfélög landsins og eru nokkur þeirra stærstu í föstum viðskiptum við stofuna. Lögmenn stofunnar hafa rekið fordæmismál meðal annars um kvótasetningu og ákvæði fiskveiðilöggjafarinnar.