PERSÓNUVERND OG UPPLÝSINGATÆKNI

Með nýjum lögum um persónuvernd eru reglur um meðferð persónuupplýsinga færðar nær þeim sem gilda annars staðar í Evrópu. Þær breytingar hafa í för með sér miklar breytingar fyrir stofnanir og fyrirtæki. Mikilvægt er að tryggja hlítingu við hin nýju lög en á þann hátt að ekki hafi í för með sér óþarfa rask eða kostnað fyrir viðkomandi lögaðila.

Lögfræðingur / Fulltrúi

Lögfræðingur / Fulltrúi