VERKTAKARÉTTUR

Á Landslögum starfar teymi sérfræðinga á sviði verktakaréttar sem hafa komið að mörgum af stærri verktakamálum undanfarin ár og áratugi. Lögmenn stofunnar hafa einnig rekið mörg fordæmismál á réttarsviðinu. Þá hafa lögmenn stofunnar sinnt kennslu og fræðiskrifum á réttarsviðinu.