VÁTRYGGINGARÉTTUR

Á Landslögum starfa sérfræðingar í vátryggingarétti og hefur stofan unnið að mörgum fordæmismálum á réttarsviðinu. Landslög gæta sem dæmi hagsmuna innlendra sem og erlendra vátryggingafélaga í málum sem varða stjórnendatryggingu sem bankarnir tóku fyrir stjórnendur sína fyrir bankahrun. Sérfræðingar stofunnar hafa einnig kennt vátryggingarétt sem og skrifað fræðigreinar á réttarsviðinu.

hrl. / LL.M / Eigandi

hrl. / LL.M / Eigandi