SAMKEPPNISRÉTTUR

Fyrirtæki, hér á landi sem og erlendis, þurfa í auknum mæli að huga að réttindum sínum og skyldum í hörðum heimi samkeppninnar. Á Landslögum starfa sérfræðingar á sviði samkeppnisréttar sem geta veitt alhliða ráðgjöf á þessu sviði. Starfsmenn Landslaga eru þrautreyndir í tilkynningum og málarekstri gagnvart samkeppnisyfirvöldum sem og hagsmunagæslu fyrir almennum dómstólum