

Sumir málaflokkar hafa orðið fyrirferðarmeiri í starfi stofunnar og því hafa verið stofnuð um þau sérstök svið.

Öflugt lögfræðteymi Landslaga býr yfir yfirgripsmikilli þekkingu og reynslu á öllum meginsviðum lögfræðinnar. Sterk liðsheild hefur skilað eftirtektarverðum árangri fyrir viðskiptavini og skapað markverð fordæmi í túlkun laga.

Viljir þú kanna réttastöðu þína eða fyrirtækis þíns eða fá lögfræðilega ráðgjöf bjóðum við þér að hafa samband við okkur í síma 520-2900 eða senda tölvupóst á landslog@landslog.is.
Sérhæfðir starfsmenn okkar svara fyrirspurnum.
Gunnar Atli Gunnarsson, lögmaður á Landslögum og aðjúnkt við lagadeild Háskóla Íslands, hefur ásamt Víði Smára Petersen, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands, birt grein í Tímariti lögfræðinga um riftun verksamninga. Í greininni er með heildstæðum hætti gerð grein fyrir riftun verksamninga um mannvirkjaframkvæmdir en um er að ræða fyrstu fræðaskrifin ...
Þann 11. nóvember 2025 kvað kærunefnd útboðsmála upp stefnumarkandi úrskurð um hvernig meta skuli fjárhagsstöðu þátttakenda í útboði. Í útboðsgögnum var m.a. gerð krafa um að lágmarks veltufjárhlutfall bjóðenda skyldi vera 1 eða hærra. Við mat á tilboði eins bjóðanda var litið til ársreiknings hans fyrir árið 2023 en samkvæmt ...
Styrmir Gunnarsson og Sveinbjörn Claessen, lögmenn á Landslögum, skrifuðu grein um tímabærar breytingar á skaðabótalögunum sem birtist á Vísi þann 11. nóvember 2025. Í greininni fjalla þeir Styrmir og Sveinbjörn um að aldursstuðull laganna hefur staðið óbreyttur í 26 ár þrátt fyrir að forsendur að baki honum séu gjörbreyttar frá því ...
Landslög nota engar vafrakökur.