Sumir málaflokkar hafa orðið fyrirferðarmeiri í starfi stofunnar og því hafa verið stofnuð um þau sérstök svið.
Öflugt lögfræðteymi Landslaga býr yfir yfirgripsmikilli þekkingu og reynslu á öllum meginsviðum lögfræðinnar. Sterk liðsheild hefur skilað eftirtektarverðum árangri fyrir viðskiptavini og skapað markverð fordæmi í túlkun laga.
Viljir þú kanna réttastöðu þína eða fyrirtækis þíns eða fá lögfræðilega ráðgjöf bjóðum við þér að hafa samband við okkur í síma 520-2900 eða senda tölvupóst á landslog@landslog.is.
Sérhæfðir starfsmenn okkar svara fyrirspurnum.
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur kveðið upp dóm í máli sem félögin Hópbílar ehf. og Airport Direct ehf. höfðuðu gegn Isavia. Forsaga málsins er sú að árið 2017 fór fram útboð um aðgang að stæðum fyrir hópferðabifreiðar við flugstöð Leifs Eiríkssonar og aðstöðu til miðasölu innanhúss. Í kjölfar útboðsins var samið við ...
Jón Gunnar Ásbjörnsson lögmaður var í viðtali á mbl.is þar sem fjallað var um náttúruhamfaratryggingu. Tilefni viðtalsins var hið mögulega eldgos við Svartsengi og þær skemmdir sem slíkt gos gæti valdið á vatnslögnum til húshitunar. Í viðtalinu kemur fram að Jón Gunnar telur líklegt að tjón á ...
Landsréttur kvað í dag upp dóm í máli sem verktaki höfðaði gegn húsfélagi til innheimtu aukinna verklauna, umfram það sem samið var um í verkbeiðni og greiðsluáætlun vegna viðhaldsvinnu við húsið. Landsréttur taldi að sönnunarbyrði um að samið hefði verið um ...
Landslög nota engar vafrakökur.