Sumir málaflokkar hafa orðið fyrirferðarmeiri í starfi stofunnar og því hafa verið stofnuð um þau sérstök svið.
Öflugt lögfræðteymi Landslaga býr yfir yfirgripsmikilli þekkingu og reynslu á öllum meginsviðum lögfræðinnar. Sterk liðsheild hefur skilað eftirtektarverðum árangri fyrir viðskiptavini og skapað markverð fordæmi í túlkun laga.
Viljir þú kanna réttastöðu þína eða fyrirtækis þíns eða fá lögfræðilega ráðgjöf bjóðum við þér að hafa samband við okkur í síma 520-2900 eða senda tölvupóst á landslog@landslog.is.
Sérhæfðir starfsmenn okkar svara fyrirspurnum.
Í dag, 28. janúar 2023, eru 10 ár frá því EFTA-dómstóllinn kvað upp dóm í Icesave-málinu. Af því tilefni ritaði Jóhannes Karl Sveinsson lögmaður stuttan pistil um dóminn og þýðingu hans, en Jóhannes átti m.a. sæti í málflutningsteymi Íslands sem rak og flutti Icesave-málið fyrir dómstólnum. Icesave dómurinn ...
Í sérblaði Fréttablaðsins um konur í atvinnulífinu birtist umfjöllun um okkar frábæru konur hjá Landslögum. Er þar rætt við þær Jónu Björk Helgadóttur, Hildi Ýr Viðarsdóttur, Áslaugu Árnadóttur og Unni Lilju Hermannsdóttur um störf þeirra, kynjahlutföll í lögmennsku og stefnu stofunnar til jafnrar stöðu kynjanna. Landslög eru stolt af því ...
Héraðsdómur Reykjavíkur kvað í síðustu viku upp dóm í máli sem kaupendur fasteignar höfðuðu gegn seljendum eignarinnar. Töldu kaupendurnir að eignin hefði verið haldin galla í skilningi fasteignakauparéttar þar sem vatn lak frá þaki, meðfram gluggum og frá lögnum í baðherherbergi. Við sölu eignarinnar var upplýst að skipt hefði verið ...
Sími:
520-2900
Fax:
520-2901
Netfang:
landslog@landslog.is
Landslög nota engar vafrakökur.