Lögfræðiþjónusta

Landslög

Við erum stolt af sögu Landslaga sem spannar hátt í fimm áratugi. Á þeim tíma hafa einstaklingar, opinberar stofnanir og stór og smá fyrirtæki leitað liðsinnis okkar. Markmið Landslaga hefur ávallt verið hið sama – að veita viðskiptavinum okkar fyrsta flokks ráðgjöf og þjónustu.

Landslög nýtur alþjóðlegrar viðurkenningar, meðal annars af hálfu gæðaeftirlits Chambers and Partners og Legal 500, þar sem hæfni stofunnar og einstaka starfsmanna er staðfest.
Landslog_Myndaval-13
Starfssvið

Sumir málaflokkar hafa orðið fyrirferðarmeiri í starfi stofunnar og því hafa verið stofnuð um þau sérstök svið.

Landslog_Myndaval-3
Um Landslög

Öflugt lögfræðteymi Landslaga býr yfir yfirgripsmikilli þekkingu og reynslu á öllum meginsviðum lögfræðinnar. Sterk liðsheild hefur skilað eftirtektarverðum árangri fyrir viðskiptavini og skapað markverð fordæmi í túlkun laga.

Landslog_Myndaval-1
Hafa samband

Viljir þú kanna réttastöðu þína eða fyrirtækis þíns eða fá lögfræðilega ráðgjöf bjóðum við þér að hafa samband við okkur í síma 520-2900 eða senda tölvupóst á landslog@landslog.is.

Sérhæfðir starfsmenn okkar svara fyrirspurnum.

Fréttir

Héraðsdómur hafnar innsetningu í skjöl til framlagningar í dómsmáli

birt 16. september 2020

Með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur þann 15. september 2020 var fallist á kröfu Isavia ohf. um að hafna aðfararbeiðni Hópbifreiða Kynnisferða ehf. um innsetningu í gögn og skjöl með upplýsingum  um gjaldtöku vegna afnota hópferðabifreiða af bílastæðum við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Forsaga málsins er sú að Kynnisferðir höfðuðu dómsmál á ...

Fallist á kröfu um greiðslu eftirstöðva kaupverðs

birt 3. júlí 2020

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur fallist á kröfu seljenda fasteignar um greiðslu eftirstöðva kaupverðs risíbúðar í Reykjavík og hafnað kröfum kaupenda um afslátt vegna meintra galla á eigninni. Ágreiningur málsins snerist annars vegar um það hvort kaupendum hafi verið heimilt að halda eftir greiðslu að fjárhæð 2.000.000 króna sem greiða átti ...

Kröfu um stöðvun framkvæmda við Vestfjarðaveg um Teigskóg hafnað

birt 8. júní 2020

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kæru Landverndar um stöðvun framkvæmda á grundvelli ákvörðunar sveitarstjórnar Reykhólahrepps frá 25. febrúar 2020 um að samþykkja framkvæmdaleyfi fyrir Vestfjarðarveg á milli Bjarkalundar og Skálaness, sem m.a. liggur um Teigskóg. Landvernd gerði þá kröfu að framkvæmdir yrðu stöðvaðar þar til niðurstaða fengist í málið. ...

Starfsfólk

hrl. / LL.M / Eigandi / Fagleg umsjón

hrl. / LL.M / Eigandi

hrl. / LL.M / Eigandi

Almennar upplýsingar

Heimilisfang:
Borgartúni 26
105 Reykjavík

Sími:
520-2900

Fax:
520-2901

Netfang:
landslog@landslog.is