Sumir málaflokkar hafa orðið fyrirferðarmeiri í starfi stofunnar og því hafa verið stofnuð um þau sérstök svið.
Öflugt lögfræðteymi Landslaga býr yfir yfirgripsmikilli þekkingu og reynslu á öllum meginsviðum lögfræðinnar. Sterk liðsheild hefur skilað eftirtektarverðum árangri fyrir viðskiptavini og skapað markverð fordæmi í túlkun laga.
Viljir þú kanna réttastöðu þína eða fyrirtækis þíns eða fá lögfræðilega ráðgjöf bjóðum við þér að hafa samband við okkur í síma 520-2900 eða senda tölvupóst á landslog@landslog.is.
Sérhæfðir starfsmenn okkar svara fyrirspurnum.
Hildur Ýr Viðarsdóttir var til viðtals í þættinum Þak yfir höfuðið á streymisveitunni Uppkast um gallamál í fasteignum. Meðal annars fór hún yfir það hvað kaupendur og seljendur geta gert til að reyna að koma í veg fyrir ágreiningsmál um galla í fasteignum. Viðtalið má nálgast hér.
Rafíþróttafélagið Dusty lauk í síðustu viku við hlutafjáraukningu sem telst jafnframt vera fyrsta almenna fjármögnun félags sem helgar sig rafíþróttum á Íslandi. Rafíþróttafélagið Dusty var stofnað árið 2019 í þeim tilgangi að byggja upp atvinnulið í rafíþróttum. Stofnandi og framkvæmdastjóri félagsins er Ásbjörn Daníel Ásbjörnsson. Félagið hefur hingað til ...
Héraðsdómur Reykjavíkur kvað nýverið upp dóm þar sem kaupanda fasteignar voru dæmdar bætur úr hendi erfingja seljanda fasteignar vegna skorts á upplýsingum við sölu fasteignarinnar. Í málinu lá fyrir að kaupandi hafði ekki fengið upplýsingar um eldra matsmál og dómsmál sem húsfélagið hafði staðið í vegna m.a. galla á klæðningu ...
Sími:
520-2900
Fax:
520-2901
Netfang:
landslog@landslog.is
Landslög nota engar vafrakökur.