Lögfræðiþjónusta

Landslög

Við erum stolt af sögu Landslaga sem spannar hátt í fimm áratugi. Á þeim tíma hafa einstaklingar, opinberar stofnanir og stór og smá fyrirtæki leitað liðsinnis okkar. Markmið Landslaga hefur ávallt verið hið sama – að veita viðskiptavinum okkar fyrsta flokks ráðgjöf og þjónustu.

Landslög nýtur alþjóðlegrar viðurkenningar, meðal annars af hálfu gæðaeftirlits Chambers and Partners og Legal 500, þar sem hæfni stofunnar og einstaka starfsmanna er staðfest.
Landslog_Myndaval-13
Starfssvið

Sumir málaflokkar hafa orðið fyrirferðarmeiri í starfi stofunnar og því hafa verið stofnuð um þau sérstök svið.

Landslog_Myndaval-3
Um Landslög

Öflugt lögfræðteymi Landslaga býr yfir yfirgripsmikilli þekkingu og reynslu á öllum meginsviðum lögfræðinnar. Sterk liðsheild hefur skilað eftirtektarverðum árangri fyrir viðskiptavini og skapað markverð fordæmi í túlkun laga.

Landslog_Myndaval-1
Hafa samband

Viljir þú kanna réttastöðu þína eða fyrirtækis þíns eða fá lögfræðilega ráðgjöf bjóðum við þér að hafa samband við okkur í síma 520-2900 eða senda tölvupóst á landslog@landslog.is.

Sérhæfðir starfsmenn okkar svara fyrirspurnum.

Fréttir

Icesave dómurinn: 10 ára afmæli

birt 28. janúar 2023

Í dag, 28. janúar 2023, eru 10 ár frá því EFTA-dómstóllinn kvað upp dóm í Icesave-málinu. Af því tilefni ritaði Jóhannes Karl Sveinsson lögmaður stuttan pistil um dóminn og þýðingu hans, en Jóhannes átti m.a. sæti í málflutningsteymi Íslands sem rak og flutti Icesave-málið fyrir dómstólnum. Icesave dómurinn ...

Landslög eiga sterkar kvenfyrirmyndir í lögmennsku

birt 26. janúar 2023

Í sérblaði Fréttablaðsins um konur í atvinnulífinu birtist umfjöllun um okkar frábæru konur hjá Landslögum. Er þar rætt við þær Jónu Björk Helgadóttur, Hildi Ýr Viðarsdóttur, Áslaugu Árnadóttur og Unni Lilju Hermannsdóttur um störf þeirra, kynjahlutföll í lögmennsku og stefnu stofunnar til jafnrar stöðu kynjanna. Landslög eru stolt af því ...

Fallist á gallakröfur vegna leka

birt 11. janúar 2023

Héraðsdómur Reykjavíkur kvað í síðustu viku upp dóm í máli sem kaupendur fasteignar höfðuðu gegn seljendum eignarinnar. Töldu kaupendurnir að eignin hefði verið haldin galla í skilningi fasteignakauparéttar þar sem vatn lak frá þaki, meðfram gluggum og frá lögnum í baðherherbergi. Við sölu eignarinnar var upplýst að skipt hefði verið ...

Almennar upplýsingar

Heimilisfang:
Borgartúni 26
105 Reykjavík

Sími:
520-2900

Fax:
520-2901

Netfang:
landslog@landslog.is