Lögfræðiþjónusta

Landslög

Við erum stolt af sögu Landslaga sem spannar hátt í fimm áratugi. Á þeim tíma hafa einstaklingar, opinberar stofnanir og stór og smá fyrirtæki leitað liðsinnis okkar. Markmið Landslaga hefur ávallt verið hið sama – að veita viðskiptavinum okkar fyrsta flokks ráðgjöf og þjónustu.

Landslög nýtur alþjóðlegrar viðurkenningar, meðal annars af hálfu gæðaeftirlits Chambers and Partners og Legal 500, þar sem hæfni stofunnar og einstaka starfsmanna er staðfest.
Landslog_Myndaval-13
Starfssvið

Sumir málaflokkar hafa orðið fyrirferðarmeiri í starfi stofunnar og því hafa verið stofnuð um þau sérstök svið.

Landslog_Myndaval-3
Um Landslög

Öflugt lögfræðteymi Landslaga býr yfir yfirgripsmikilli þekkingu og reynslu á öllum meginsviðum lögfræðinnar. Sterk liðsheild hefur skilað eftirtektarverðum árangri fyrir viðskiptavini og skapað markverð fordæmi í túlkun laga.

Landslog_Myndaval-1
Hafa samband

Viljir þú kanna réttastöðu þína eða fyrirtækis þíns eða fá lögfræðilega ráðgjöf bjóðum við þér að hafa samband við okkur í síma 520-2900 eða senda tölvupóst á landslog@landslog.is.

Sérhæfðir starfsmenn okkar svara fyrirspurnum.

Fréttir

Hömlur ehf., dótturfélag Landsbankans, dæmt til að greiða húsfélagi í Hafnarfirði bætur

birt 25. febrúar 2020

Hömlur ehf., dótturfélag Landsbankans, var dæmt til að greiða húsfélagi í Hafnarfirði bætur vegna galla á gluggum fjöleignarhússins. Um tvö stór fjöleignarhús er að ræða en Hömlur leystu til sín 63 af 70 íbúðum í skuldaskilum í desember 2011. Hömlur hófu að selja íbúðir fljótlega og voru þær fyrstu seldar ...

Hvenær þarf að tilkynna markaðinum?

birt 3. febrúar 2020

Jóhannes Karl Sveinsson skrifaði grein sem birtist í Viðskiptablaðinu þann 1. febrúar sl. um það hvenær skráðum félögum ber að birta upplýsingar um rekstur þeirra og hvað skuli felast í slíkum tilkynningum. Greinina má lesa hér.

Unnur Lilja, Jón Gunnar og Sveinbjörn bætast í hóp eigenda

birt 14. janúar 2020

Þrír lögmenn hafa gengið inn í eigendahóp Landslaga lögfræðistofu, þau Unnur Lilja Hermannsdóttir, Jón Gunnar Ásbjörnsson og Sveinbjörn Claessen. Öll hafa þau starfað um árabil á Landslögum við góðan orðstír. Með breytingunni styrkist verulega eigendahópur Landslaga. Unnur lauk lagaprófi frá Háskólanum í Reykjavík árið 2012 en hóf störf með ...

Starfsfólk

hrl. / LL.M / Eigandi

hrl. / LL.M / Eigandi

Almennar upplýsingar

Heimilisfang:
Borgartúni 26
105 Reykjavík

Sími:
520-2900

Fax:
520-2901

Netfang:
landslog@landslog.is