Lögfræðiþjónusta

Landslög

Við erum stolt af sögu Landslaga sem spannar hátt í fimm áratugi. Á þeim tíma hafa einstaklingar, opinberar stofnanir og stór og smá fyrirtæki leitað liðsinnis okkar. Markmið Landslaga hefur ávallt verið hið sama – að veita viðskiptavinum okkar fyrsta flokks ráðgjöf og þjónustu.

Landslög nýtur alþjóðlegrar viðurkenningar, meðal annars af hálfu gæðaeftirlits Chambers and Partners og Legal 500, þar sem hæfni stofunnar og einstaka starfsmanna er staðfest.
Landslog_Myndaval-13
Starfssvið

Sumir málaflokkar hafa orðið fyrirferðarmeiri í starfi stofunnar og því hafa verið stofnuð um þau sérstök svið.

Landslog_Myndaval-3
Um Landslög

Öflugt lögfræðteymi Landslaga býr yfir yfirgripsmikilli þekkingu og reynslu á öllum meginsviðum lögfræðinnar. Sterk liðsheild hefur skilað eftirtektarverðum árangri fyrir viðskiptavini og skapað markverð fordæmi í túlkun laga.

Landslog_Myndaval-1
Hafa samband

Viljir þú kanna réttastöðu þína eða fyrirtækis þíns eða fá lögfræðilega ráðgjöf bjóðum við þér að hafa samband við okkur í síma 520-2900 eða senda tölvupóst á landslog@landslog.is.

Sérhæfðir starfsmenn okkar svara fyrirspurnum.

Fréttir

Isavia sýknað af kröfum Hópbifreiða Kynnisferða

birt 16. júní 2021

Með dómi Héraðsdóms Reykjavíkur sem kveðinn var upp þann 16. júní s.l. var Isavia sýknað af kröfum Hópbifreiða Kynnisferða um breytingar á samningi félaganna um aðstöðu hópbifreiða við Leifsstöð, sem og kröfum um viðurkenningu á skaðabótaskyldu Isavia vegna meintrar ólögmætrar mismununar og vanefnda á umræddum samningi. Byggðu kröfur Hópbifreiða ...

Landslög 50 ára

birt 1. júní 2021

Í dag, 1. júní 2021, eru liðin 50 ár frá því að Garðar Garðarsson, þá nýútskrifaður lögfræðingur, opnaði lögmannsstofu í Keflavík. Frá 1. júní 1971 rak Garðar lögfræðistofuna að mestu einn og óstuddur en í maímánuði 1977 réð hann til sín ungan fulltrúa, Vilhjálm H. Vilhjálmsson, sem síðar varð meðeigandi ...

Landsréttur staðfestir sýknudóm í máli vátryggingafélaga

birt 28. maí 2021

Þann 28. maí 2021 kvað Landsréttur upp dóm í máli sem LBI ehf. höfðaði á hendur fyrrverandi stjórnendum Landsbanka Íslands hf. og enskum vátryggingafélögum (QBE International Insurance Ltd. o.fl.), sem selt höfðu Landsbanka Íslands hf. svokallaða stjórnendatryggingu (Directors‘ & Officers‘ Liability Insurance) á árinu 2008. Viðar Lúðvíksson og Hildur Ýr ...

Almennar upplýsingar

Heimilisfang:
Borgartúni 26
105 Reykjavík

Sími:
520-2900

Fax:
520-2901

Netfang:
landslog@landslog.is