Lögfræðiþjónusta

Landslög

Við erum stolt af sögu Landslaga sem spannar hátt í fimm áratugi. Á þeim tíma hafa einstaklingar, opinberar stofnanir og stór og smá fyrirtæki leitað liðsinnis okkar. Markmið Landslaga hefur ávallt verið hið sama – að veita viðskiptavinum okkar fyrsta flokks ráðgjöf og þjónustu.

Landslög nýtur alþjóðlegrar viðurkenningar, meðal annars af hálfu gæðaeftirlits Chambers and Partners og Legal 500, þar sem hæfni stofunnar og einstaka starfsmanna er staðfest.
Landslog_Myndaval-13
Starfssvið

Sumir málaflokkar hafa orðið fyrirferðarmeiri í starfi stofunnar og því hafa verið stofnuð um þau sérstök svið.

Landslog_Myndaval-3
Um Landslög

Öflugt lögfræðteymi Landslaga býr yfir yfirgripsmikilli þekkingu og reynslu á öllum meginsviðum lögfræðinnar. Sterk liðsheild hefur skilað eftirtektarverðum árangri fyrir viðskiptavini og skapað markverð fordæmi í túlkun laga.

Landslog_Myndaval-1
Hafa samband

Viljir þú kanna réttastöðu þína eða fyrirtækis þíns eða fá lögfræðilega ráðgjöf bjóðum við þér að hafa samband við okkur í síma 520-2900 eða senda tölvupóst á landslog@landslog.is.

Sérhæfðir starfsmenn okkar svara fyrirspurnum.

Fréttir

Skaðabætur vegna fasteignagalla sem áður hafði verið dæmt um en ekki lagfærður

birt 7. apríl 2022

Héraðsdómur Reykjavíkur kvað nýverið upp dóm þar sem kaupanda fasteignar voru dæmdar bætur úr hendi erfingja seljanda fasteignar vegna skorts á upplýsingum við sölu fasteignarinnar. Í málinu lá fyrir að kaupandi hafði ekki fengið upplýsingar um eldra matsmál og dómsmál sem húsfélagið hafði staðið í vegna m.a. galla á klæðningu ...

Slit á sérstakri sameign

birt 1. apríl 2022

Unnur Lilja Hermannsdóttir lögmaður skrifaði grein í nýjasta hefti Lögmannablaðsins um slit á sérstakri sameign. Í greininni er vikið að nýlegum álitaefnum sem upp hafa komið hvað varðar slit á sérstakri sameign með nauðungarsölu. Í greininni er bent á að hafi því landi sem leitað er nauðungarsölu ...

Landslög skora hátt hjá Chambers & Partners

birt 21. mars 2022

Alþjóðlega matsfyrirtækið Chambers & Partners rannsakar árlega gæði þeirrar þjónustu sem íslenskar lögfræðistofur veita, m.a. með því að taka viðtöl við viðskiptavini og sérfræðinga sem nýta sér þjónustu lögfræðistofanna. Nýverið birti fyrirtækið niðurstöður vegna gæðakönnunar á íslenskum lögfræðistofum sem gildir árið 2022. Þjónusta lögmanna Landslaga er metin á tveimur sérfræðisviðum, ...

Starfsfólk

hrl. / LL.M / Eigandi / Fagleg umsjón

Almennar upplýsingar

Heimilisfang:
Borgartúni 26
105 Reykjavík

Sími:
520-2900

Fax:
520-2901

Netfang:
landslog@landslog.is