Lögfræðiþjónusta

Landslög

Við erum stolt af sögu Landslaga sem spannar hátt í fimm áratugi. Á þeim tíma hafa einstaklingar, opinberar stofnanir og stór og smá fyrirtæki leitað liðsinnis okkar. Markmið Landslaga hefur ávallt verið hið sama – að veita viðskiptavinum okkar fyrsta flokks ráðgjöf og þjónustu.

Landslög nýtur alþjóðlegrar viðurkenningar, meðal annars af hálfu gæðaeftirlits Chambers and Partners og Legal 500, þar sem hæfni stofunnar og einstaka starfsmanna er staðfest.
Landslog_Myndaval-13
Starfssvið

Sumir málaflokkar hafa orðið fyrirferðarmeiri í starfi stofunnar og því hafa verið stofnuð um þau sérstök svið.

Landslog_Myndaval-3
Um Landslög

Öflugt lögfræðteymi Landslaga býr yfir yfirgripsmikilli þekkingu og reynslu á öllum meginsviðum lögfræðinnar. Sterk liðsheild hefur skilað eftirtektarverðum árangri fyrir viðskiptavini og skapað markverð fordæmi í túlkun laga.

Landslog_Myndaval-1
Hafa samband

Viljir þú kanna réttastöðu þína eða fyrirtækis þíns eða fá lögfræðilega ráðgjöf bjóðum við þér að hafa samband við okkur í síma 520-2900 eða senda tölvupóst á landslog@landslog.is.

Sérhæfðir starfsmenn okkar svara fyrirspurnum.

Fréttir

Hæstiréttur hafnar beiðni um áfrýjun í máli Slayer

birt 21. janúar 2022

Með dómi Landsréttar 12. nóvember 2021 var staðfestur dómur Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem fallist á kröfu K2 Agency Limited, umboðsfyrirtæki bandarísku þungarokkhljómsveitarinnar Slayer, á hendur fyrirsvarsmanni skipuleggjanda tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice vegna eftirstöðva þóknunar Slayer fyrir að spila á hátíðinni í júní 2018. Féllst Landsréttur á að í tölvupósti fyrirsvarsmannsins til ...

Skaðabætur dæmdar vegna útboðs á byggingu GAJA

birt 20. desember 2021

Með dómi Héraðsdóms Reykjavíkur sem kveðinn var upp þann 20. desember 2021 var komist að þeirri niðurstöðu að Sorpa bs. hefði brotið lög um opinber innkaup nr. 120/2016 í innkaupaferli sínu vegna byggingar gas- og jarðgerðarstöðvar á Álfsnesi (GAJA) og að Sorpu bæri af þeim sökum að greiða umbjóðanda Landslaga, ...

Lokið við sölu og endurleigu óvirkra farsímainnviða Sýnar hf.

birt 16. desember 2021

Eins og greint var frá hér á síðunni þann 1. apríl 2021 hafa lögmenn Landslaga veitt Sýn hf. ráðgjöf um sölu og endurleigu á óvirkum farsímainnviðum félagsins til erlenda fjárfestisins DigitalBridge Group og tengdra aðila. Þann 14. desember sl. voru samningar um söluna undirritaðir og gengu viðskiptin þar ...

Starfsfólk

hrl. / Eigandi

hrl. / LL.M / Eigandi

Almennar upplýsingar

Heimilisfang:
Borgartúni 26
105 Reykjavík

Sími:
520-2900

Fax:
520-2901

Netfang:
landslog@landslog.is