ÁREIÐANLEIKAKANNANIR

Landslög hafa sérhæft sig í framkvæmd lögfræðilegra áreiðanleikakannana og hafa framkvæmt fjölmargar slíkar kannanir á síðustu árum, meðal annars á mörgum af stærstu félögum landsins við skuldabréfaútgáfu, kaup og sölu félaga og töku hlutabréfa í félögum til viðskipta á hlutabréfamarkaði. Viðskiptavinir Landslaga hafa reynst afar ánægðir með dýpt rannsókna og vinnubrögð stofunnar. Lögmenn Landslaga hafa sérþekkingu á öllum þeim sviðum sem snerta vinnu við áreiðanleikakannanir.

hrl. / LL.M / Eigandi

hrl. / LL.M / Eigandi