Vegna sóttvarnaraðgerða hefur verið lokað fyrir heimsóknir á skrifstofu Landslaga um sinn. Starfsemi Landslaga er að öðru leyti óbreytt og svarað er bæði tölvupósti og í síma.
Landslög hafa sérhæft sig í þjónustu við fyrirtæki, stór sem smá. Stofan hefur mikla breidd með sérfræðinga á flestum sviðum og getur því auðveldlega sinnt öllum þeim fjölbreyttu álitamálum sem upp koma í rekstrinum hjá viðskiptavinum stofunnar.