FRÉTTIR

Hæstiréttur hafnar beiðni um áfrýjun í máli Slayer

birt 21. janúar 2022

Með dómi Landsréttar 12. nóvember 2021 var staðfestur dómur Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem fallist á kröfu K2 Agency Limited, umboðsfyrirtæki bandarísku þungarokkhljómsveitarinnar Slayer, á hendur fyrirsvarsmanni skipuleggjanda tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice vegna eftirstöðva þóknunar Slayer fyrir að spila á hátíðinni í júní 2018. Féllst Landsréttur á að í tölvupósti fyrirsvarsmannsins til ...

Skaðabætur dæmdar vegna útboðs á byggingu GAJA

birt 20. desember 2021

Með dómi Héraðsdóms Reykjavíkur sem kveðinn var upp þann 20. desember 2021 var komist að þeirri niðurstöðu að Sorpa bs. hefði brotið lög um opinber innkaup nr. 120/2016 í innkaupaferli sínu vegna byggingar gas- og jarðgerðarstöðvar á Álfsnesi (GAJA) og að Sorpu bæri af þeim sökum að greiða umbjóðanda Landslaga, ...

Lokið við sölu og endurleigu óvirkra farsímainnviða Sýnar hf.

birt 16. desember 2021

Eins og greint var frá hér á síðunni þann 1. apríl 2021 hafa lögmenn Landslaga veitt Sýn hf. ráðgjöf um sölu og endurleigu á óvirkum farsímainnviðum félagsins til erlenda fjárfestisins DigitalBridge Group og tengdra aðila. Þann 14. desember sl. voru samningar um söluna undirritaðir og gengu viðskiptin þar ...

Samkeppniseftirlitið samþykkir samruna Marel og Völku

birt 2. nóvember 2021

Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt samruna Marel Iceland ehf. og Völku ehf. Fyrirtækin starfa bæði við framleiðslu og þjónustu búnaðar sem notaður er til matvælavinnslu. Við rannsókn málsins aflaði Samkeppniseftirlitið upplýsinga og sjónarmiða m.a. frá framkvæmdastjórn ESB, ESA og systureftirlita á Norðurlöndum. Niðurstaða rannsóknar Samkeppniseftirlitsins var sú að samrunaaðilar myndu áfram njóta ...

Isavia sýknað af kröfum Drífu

birt 13. október 2021

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur í annað sinn kveðið upp dóm í máli Drífu ehf. gegn Isavia ohf. Héraðsdómur sýknaði Isavia upphaflega af öllum kröfum Drífu en Landsréttur komst að þeirri niðurstöðu að taka þyrfti málið aftur til meðferðar þar sem héraðsdómur þyrfti að vera skipaður sérfróðum meðdómsmönnum. Í málinu ...

Nýr staðall um persónuvernd

birt 20. september 2021

Staðlaráð Íslands hefur gefið út þýðingu á staðlinum ÍST EN ISO/IEC 27701:2021. Staðallinn inniheldur viðbætur við öryggisstjórnunarstaðlana ÍST EN ISO/IEC 27001:2017 og ÍST EN ISO/IEC 27001:2017 sem auðvelda notendum þeirra staðla að uppfylla ákvæði nýlegrar persónuverndarlöggjafar. Þýðingin var unnin af vinnuhópi tækninefndar Fagstaðlaráðs um upplýsingatækni (FUT) um ...

Brotið gegn réttlátri málsmeðferð í máli Ingólfs Helgasonar

birt 16. september 2021

Mannréttindadómstóll Evrópu úrskurðaði í dag í máli Ingólfs Helgasonar gegn íslenska ríkinu. Ingólfur var árið 2016 sakfelldur með dómi Hæstaréttar fyrir umboðssvik og markaðsmisnotkun í starfi sínu sem forstjóri Kaupþings á Íslandi, en áður hafði héraðsdómur sýknað Ingólf af hluta sakargiftanna. Felur niðurstaða Mannréttindadómstólsins í sér að viðurkennd eru brot ...

Fallist á launakröfu landsliðsmanns í körfubolta á hendur fyrrverandi félagsliði sínu

birt 14. júlí 2021

Hinn 1. júlí sl. kvað Héraðsdómur Reykjavíkur upp dóm í máli sem íslenskur landsliðsmaður í körfuknattleik höfðaði á hendur fyrrverandi félagsliði sínu vegna vangreiddra launa. Í málinu hélt félagið m.a. fram að leikmaðurinn ætti ekki rétt til launanna þar sem hann hafi verið fjarverandi vegna meiðsla og veikinda auk þess ...