Héraðsdómur hefur sýknað seljendur fasteignar af gallakröfu kaupanda sem nam tæpum 11 milljónum króna. Ágreiningur málsins laut að um 40 ára gamalli fasteign sem seld var árið 2016. Seint á árinu 2017 tilkynnti lögmaður kaupanda seljendum að verulegir gallar væru á fasteigninni, bæði á múrhúð fasteignarinnar og þaki. Kaupandi dómkvaddi ...
Landslög eru meðal þeirra fyrirtækja sem uppfylla ströng skilyrði Keldunnar og Viðskiptablaðsins til að hljóta einkunnina Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri árið 2020. Á listanum er ríflega 1.100 fyrirtæki sem teljast til fyrirmyndar í íslensku atvinnulífi. Í hópi meðalstórra fyrirtækja eru Landslög á meðal þeirra 25 fyrirtækja sem komast efst á lista.
Héraðsdómur Reykjaness sýknaði þann 8. október sl. Samkaup hf. af kröfu Hverablóma ehf. um greiðslu kröfu vegna viðskipta með blóm. Aðilar málsins höfðu átt í viðskiptum með blóm frá árinu 2016 en Samkaup keyptu blóm af Hverablómum til endursölu í verslunum sínum. Höfðu Samkaup frá upphafi viðskiptanna haft skilarétt á ...
Með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur þann 15. september 2020 var fallist á kröfu Isavia ohf. um að hafna aðfararbeiðni Hópbifreiða Kynnisferða ehf. um innsetningu í gögn og skjöl með upplýsingum um gjaldtöku vegna afnota hópferðabifreiða af bílastæðum við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Forsaga málsins er sú að Kynnisferðir höfðuðu dómsmál á ...
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur fallist á kröfu seljenda fasteignar um greiðslu eftirstöðva kaupverðs risíbúðar í Reykjavík og hafnað kröfum kaupenda um afslátt vegna meintra galla á eigninni. Ágreiningur málsins snerist annars vegar um það hvort kaupendum hafi verið heimilt að halda eftir greiðslu að fjárhæð 2.000.000 króna sem greiða átti ...
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kæru Landverndar um stöðvun framkvæmda á grundvelli ákvörðunar sveitarstjórnar Reykhólahrepps frá 25. febrúar 2020 um að samþykkja framkvæmdaleyfi fyrir Vestfjarðarveg á milli Bjarkalundar og Skálaness, sem m.a. liggur um Teigskóg. Landvernd gerði þá kröfu að framkvæmdir yrðu stöðvaðar þar til niðurstaða fengist í málið. ...
Kærunefnd jafnréttismála hefur kveðið upp úrskurð um að Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra hafi brotið gegn jafnréttislögum við skipun í embætti ráðuneytisstjóra menntamálaráðuneytisins. Í úrskurðinum kemur fram að annmarkar hafi verið á málsmeðferð og ákvarðanatöku ráðuneytisins við mat og val á umsækjendum um stöðuna. Þannig hafi menntun, reynslu af opinberri stjórnsýslu, leiðtogahæfileikar ...
Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag íslenska ríkið af kröfu seljenda lands við Geysi í Haukadal um greiðslu vaxta af kaupverðinu. Ríkið samdi um kaup á landinu árið 2016 og skyldi kaupverðið ákveðið með matsgerð dómkvaddra matsmanna. Matsmenn skiluðu niðurstöðu sinni árið 2017 og óskaði íslenska ríkið eftir yfirmatsgerð. Lá hún ...