Hörður Helgi á málþingi Orators

birt 14. nóvember 2018

Í dag, miðvikudaginn 14. nóvember, var haldinn fundur í málfundaröð Orators, félags laganema við Háskóla Íslands, í fundaröðinni „Hvernig eflum við best tjáningarfrelsi“

Orator, ELSA Iceland og Mannréttindastofnun Háskóla Íslands standa fyrir fundaröðinni og er hún haldin í tilefni af starfi nefndar forsætisáðherra um umbætur á löggjöf á sviði tjáningar-, fjölmiðla og upplýsingafrelsis, sem nýlega skilaði af sér fimm lagafrumvörpum á þessu sviði og hefur frekari frumvörp í vinnslu. Hörðu Helgi Helgason, einn af eigendum Landslaga, hélt erindi á ráðstefnunni og fjallaði um ábyrgð hýsingaraðila og gagnageymd fjarskiptafyrirtækja.

Upptöku af ráðstefnunni má sjá hér:

 

Posted by ORATOR on Miðvikudagur, 14. nóvember 2018