Nokkur orð um skipulag málsmeðferðar í héraði

birt 5. júlí 2025

Á heimasíðu Lögmannablaðsins birtist nýverið grein eftir Jóhannes Karl Sveinsson um skipulag málsmeðferðar í héraði. Í greininni fjallar Jóhannes Karl um nokkur atriði sem geta tafið rekstur dómsmála í héraði og setur auk þess fram hugmyndir um það hvernig gera má meðferð dómsmála fyrir héraðsdómstólum skilvirkari og nútímalegri. Greinina má nálgast hér.