Varst þú að kaupa gallaða fasteign? – Grein eftir Söru Bryndísi
birt 10. september 2025
Sara Bryndís Þórsdóttir, lögfræðingur á Landslögum, skrifaði grein um gallahugtakið í skilningi laga um fasteignakaup sem birtist á Vísi þann 9. september 2025. Í greininni fjallar Sara Bryndís um hvenær fasteign verði talin haldin ágalla í skilningi fasteignakaupalaga og hvernig beri að bregðast við ef svo er. Greinina má lesa hér.