Skaðabótalög – tímabærar breytingar

birt 11. nóvember 2025

Styrmir Gunnarsson og Sveinbjörn Claessen, lögmenn á Landslögum, skrifuðu grein um  tímabærar breytingar á skaðabótalögunum sem birtist á Vísi þann 11. nóvember 2025. Í greininni fjalla þeir Styrmir og Sveinbjörn um að aldursstuðull laganna hefur staðið óbreyttur í 26 ár þrátt fyrir að forsendur að baki honum séu gjörbreyttar frá því sem þær voru árið 1999. Greinina má lesa hér.