FRÉTTIR

Hagar kaupa allt hlutafé Olíuverzlunar Íslands hf.

birt 27. apríl 2017

Þann 26. apríl 2017 undirrituðu Hagar hf. kaupsamning um kaup á öllu hlutafé Olíuverzlunar Íslands hf. (Olís) og fasteignafélagsins DGV ehf. Lögmenn Landslaga, Jóhannes Bjarni Björnsson hrl., Jóna Björk Helgadóttir hrl. og Viðar Lúðvíksson hrl. önnuðust samninga- og skjalagerð og voru lögfræðilegir ráðgjafar Haga hf. vegna kaupanna. Landslög ...

Styrmir í eigendahóp Landslaga

birt 17. apríl 2017

Styrmir Gunnarsson hefur bæst í eigendahóp lögmannsstofunnar Landslaga. Þetta var samþykkt á síðast aðalfundi lögmannsstofunnar. Styrmir lauk lagaprófi frá Háskóla Íslands árið 2009 en hóf störf með námi hjá Landslögum árið 2006. Hann hlaut málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi árið 2011. Eiginkona Styrmis er Móeiður Júníusdóttir grunnskólakennari í Hraunavallaskóla og ...

Sýknað í Mjölnismáli

birt 10. apríl 2017

Fimmtudaginn 6. apríl s.l. sýknaði Hæstiréttur Íslands Árna Ísaksson og Mjölni íþróttafélag af því að bera óskipta skaðabótaábyrgð á líkamstjóni manns sem hann kvaðst hafa orðið fyrir þegar hann féll í glímu við Árna í bardagahring í íþróttasal Mjölnis árið 2014. Maðurinn var kominn í Mjölni að undirlagi vina ...

Hæstiréttur sýknar Virðingu hf.

birt 7. apríl 2017

Fimmtudaginn 6. apríl staðfesti Hæstiréttur Íslands dóm héraðsdóms Reykjavíkur þar sem Virðing hf. var sýknuð af kröfu fyrrverandi regluvarðar fyrirtækisins um að henni yrði greidd laun á uppsagnarfresti sem tækju mið af 9 mánaða uppsagnarfresti. Í  janúar 2014 sameinuðust Auður Capital hf. og Virðing hf. undir nafni Virðingar hf. ...

Innanríkisráðherra braut jafnréttislög

birt 28. mars 2017

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag íslenska ríkið til að greiða umbjóðanda Landslaga 800.000 krónur auk dráttarvaxta í miskabætur vegna brota innanríkisráðherra á lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla nr. 10/2008. Deilt var um setningu í þrjár stöður aðstoðaryfirlögregluþjóna við embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu. Í maí ...

Landslög veittu Fjarskiptum hf. (Vodafone) ráðgjöf við kaup á eignum 365 miðla hf.

birt 14. mars 2017

Fjarskipti hf. (Vodafone) og 365 miðlar rituðu undir samning þann 14. mars 2017 um kaup Fjarskipta á öllum eignum og rekstri 365 miðla, að undanskildum eignum er varða útgáfu Fréttablaðsins. Hinar keyptu eignir eru meðal annars fjarskipta-, sjónvarps- og útvarpsrekstur 365 miðla auk vefmiðilsins Vísis. Helstu sjónvarpsstöðvar eru Stöð 2, ...

Hvenær þarf að tilkynna markaðinum?

birt 27. febrúar 2017

Jóhannes Karl Sveinsson hæstaréttarlögmaður og einn eigenda á Landslögum ritaði grein í Viðskiptablaðið um hvenær beri að tilkynna markaðinum. Greinin er eftirfarandi:

„Í tilefni af sviptingum á markaði í kringum kynningu Icelandair á síðasta uppgjöri sínu hafa ýmsir velt fyrir sér á hvaða tímapunkti sé skylt að ...

Jón Gunnar með erindi á morgunfundi Lögfræðingafélags Íslands

birt 6. febrúar 2017

Jón Gunnar Ásbjörnsson hdl., fulltrúi á Landslögum, flytur erindi á morgunfundi Lögfræðingafélags Íslands á föstudaginn næstkomandi, 3. febrúar, kl. 08.30 í kennslustofu LMFÍ að Álftamýri 9. Jón Gunnar mun fjalla um niðurstöður fræðigreinar sinnar sem birtist í nýjasta hefti Tímarits lögfræðinga og ber heitið „Sætisvikning og endurskoðun hennar“. Í greininni ...

Hagar kaupa allt hlutafé Olíuverzlunar Íslands hf.

birt 27. apríl 2017

Þann 26. apríl 2017 undirrituðu Hagar hf. kaupsamning um kaup á öllu hlutafé Olíuverzlunar Íslands hf. (Olís) og fasteignafélagsins DGV ehf. Lögmenn Landslaga, Jóhannes Bjarni Björnsson hrl., Jóna Björk Helgadóttir hrl. og Viðar Lúðvíksson hrl. önnuðust samninga- og skjalagerð og voru lögfræðilegir ráðgjafar Haga hf. vegna kaupanna. Landslög ...

Styrmir í eigendahóp Landslaga

birt 17. apríl 2017

Styrmir Gunnarsson hefur bæst í eigendahóp lögmannsstofunnar Landslaga. Þetta var samþykkt á síðast aðalfundi lögmannsstofunnar. Styrmir lauk lagaprófi frá Háskóla Íslands árið 2009 en hóf störf með námi hjá Landslögum árið 2006. Hann hlaut málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi árið 2011. Eiginkona Styrmis er Móeiður Júníusdóttir grunnskólakennari í Hraunavallaskóla og ...

Sýknað í Mjölnismáli

birt 10. apríl 2017

Fimmtudaginn 6. apríl s.l. sýknaði Hæstiréttur Íslands Árna Ísaksson og Mjölni íþróttafélag af því að bera óskipta skaðabótaábyrgð á líkamstjóni manns sem hann kvaðst hafa orðið fyrir þegar hann féll í glímu við Árna í bardagahring í íþróttasal Mjölnis árið 2014. Maðurinn var kominn í Mjölni að undirlagi vina ...

Hæstiréttur sýknar Virðingu hf.

birt 7. apríl 2017

Fimmtudaginn 6. apríl staðfesti Hæstiréttur Íslands dóm héraðsdóms Reykjavíkur þar sem Virðing hf. var sýknuð af kröfu fyrrverandi regluvarðar fyrirtækisins um að henni yrði greidd laun á uppsagnarfresti sem tækju mið af 9 mánaða uppsagnarfresti. Í  janúar 2014 sameinuðust Auður Capital hf. og Virðing hf. undir nafni Virðingar hf. ...

Innanríkisráðherra braut jafnréttislög

birt 28. mars 2017

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag íslenska ríkið til að greiða umbjóðanda Landslaga 800.000 krónur auk dráttarvaxta í miskabætur vegna brota innanríkisráðherra á lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla nr. 10/2008. Deilt var um setningu í þrjár stöður aðstoðaryfirlögregluþjóna við embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu. Í maí ...

Landslög veittu Fjarskiptum hf. (Vodafone) ráðgjöf við kaup á eignum 365 miðla hf.

birt 14. mars 2017

Fjarskipti hf. (Vodafone) og 365 miðlar rituðu undir samning þann 14. mars 2017 um kaup Fjarskipta á öllum eignum og rekstri 365 miðla, að undanskildum eignum er varða útgáfu Fréttablaðsins. Hinar keyptu eignir eru meðal annars fjarskipta-, sjónvarps- og útvarpsrekstur 365 miðla auk vefmiðilsins Vísis. Helstu sjónvarpsstöðvar eru Stöð 2, ...

Hvenær þarf að tilkynna markaðinum?

birt 27. febrúar 2017

Jóhannes Karl Sveinsson hæstaréttarlögmaður og einn eigenda á Landslögum ritaði grein í Viðskiptablaðið um hvenær beri að tilkynna markaðinum. Greinin er eftirfarandi:

„Í tilefni af sviptingum á markaði í kringum kynningu Icelandair á síðasta uppgjöri sínu hafa ýmsir velt fyrir sér á hvaða tímapunkti sé skylt að ...

Jón Gunnar með erindi á morgunfundi Lögfræðingafélags Íslands

birt 6. febrúar 2017

Jón Gunnar Ásbjörnsson hdl., fulltrúi á Landslögum, flytur erindi á morgunfundi Lögfræðingafélags Íslands á föstudaginn næstkomandi, 3. febrúar, kl. 08.30 í kennslustofu LMFÍ að Álftamýri 9. Jón Gunnar mun fjalla um niðurstöður fræðigreinar sinnar sem birtist í nýjasta hefti Tímarits lögfræðinga og ber heitið „Sætisvikning og endurskoðun hennar“. Í greininni ...