FRÉTTIR

Ráðgjöf við sölu Vaka

birt 27. október 2016

Bandaríska fyrirtækið Pentair Aquatic Eco Systems Ltd. hefur fest kaup á öllu hlutafé í íslenska hátæknifyrirtækinu Vaka fiskeldiskerfi. Landslög veittu Vaka lögfræðilega ráðgjöf í samningsumleitunum við Pentair, meðal annars við gerð kaupsamnings og í samskiptum við stjórnvöld vegna sölunnar. Vaki hefur verið leiðandi í vöruþróun í fiskeldi á heimsvísu ...

Hlynur Halldórsson fór fyrir samninganefnd um húsnæði Keiluhallarinnar

birt 27. október 2016

Hlynur Halldórsson hrl. lögmaður og eigandi Landslaga fór fyrir samninganefnd Bardagaíþróttaklúbbsins Mjölnis þegar klúbburinn samdi um leigu á húsnæði Keiluhallarinnar í Öskjuhlíð til 15 ára. Komist var að samkomulagi einni mínútu áður en uppboð Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu á húsnæðinu átti að hefjast. „Þetta kom í ljós klukkan tíu ...

Viðar Lúðvíksson hrl. veitti ráðgjöf við sölu á Korputorgi

birt 19. október 2016

Nýlega var undirritaður kaupsamningur milli móðurfélags ÍSAM (Íslensk-ameríska) og SMI ehf. um kaup fyrrnefnda félagsins á öllu hlutafé í Korputorgi ehf., sem er eigandi verslunarmiðstöðvarinnar Korputorgs.  Korputorg er yfir 45  þúsund fermetrar að stærð og er þriðja stærsta verslunarmiðstöð landsins á eftir Kringlunni og Smáralind. Viðar Lúðvíksson hrl. gætti hagsmuna SMI ...

Landslög styrkja laganema í norrænu málflutningskeppninni

birt 3. ágúst 2016

Norræna málflutningskeppnin fór fram í Helsinki 9.-12. júní síðastliðinn. Laganemar úr Háskóla Íslands sem mynda liðið Club Lögberg tóku þátt í keppninni þar sem keppendur spreyta sig á sviði málflutnings um raunhæf álitaefni af vettvangi Mannréttindasáttmála Evrópu. Keppnin fer fram á dönsku, sænsku og norsku. Dómarar Norðurlandanna við Mannréttindadómstól Evrópu ...

Hæstiréttur dæmir flugmanni slysabætur

birt 2. júní 2016

Á fimmtudaginn sl. var kveðinn upp dómur í Hæstarétti þar sem umbjóðanda Landslaga voru dæmdar slysabætur vegna afleiðinga flugslyss sumarið 2009. Í málinu deildu aðilar um réttmæti skerðingar á bótarétti mannsins, en hann stýrði flugvélinni sem brotlenti. Vátryggingarfélagið, sem fór með slysatryggingu mannsins, bar fyrir sig að hann hefði ...

Endurákvörðun Ríkisskattstjóra felld úr gildi

birt 30. maí 2016

Síðastliðinn fimmtudag var kveðinn upp dómur í Hæstarétti þar sem dómi héraðsdóms var snúið og felld úr gildi endurákvörðun Ríkisskattstjóra og hendur tveimur hluthöfum í einkahlutafélagi sem hafði verið skipt á árinu 2007. Í málinu lá fyrir að áður en skiptum lauk á einkahlutafélagi hluthafanna höfðu hluthafarnir gert samning um ...

Rætt við Hildi Ýri í Kastljósi

birt 27. maí 2016

Rætt var við Hildi Ýri Viðarsdóttur lögmann á Landslögum í Kastljósi í gærkvöldi um nýsamþykkt lög um millidómstig. Hildur Ýr situr í laganefnd Lögmannafélagsins og hefur komið að umsögnum um frumvörp til millidómsstigs á öllum stigum þess. Viðtalið má sjá hér.

Brýnt að fyrirtæki hugi að upplýsingaöryggi

birt 4. maí 2016

Á föstudaginn sl. hélt Advania morgunverðarfund undir heitinu ,, Gögn eru gulls ígildi". Tilgangur fundarins var að fjalla um verðmæti gagna og mikilvægi þess að öryggi þeirra sé tryggt í upplýsingasamfélagi nútímans. Húsfyllir var þar sem um 200 manns sóttu fundinn. Hörður Helgi Helgason, lögmaður hjá Landslögum, ...

Ráðgjöf við sölu Vaka

birt 27. október 2016

Bandaríska fyrirtækið Pentair Aquatic Eco Systems Ltd. hefur fest kaup á öllu hlutafé í íslenska hátæknifyrirtækinu Vaka fiskeldiskerfi. Landslög veittu Vaka lögfræðilega ráðgjöf í samningsumleitunum við Pentair, meðal annars við gerð kaupsamnings og í samskiptum við stjórnvöld vegna sölunnar. Vaki hefur verið leiðandi í vöruþróun í fiskeldi á heimsvísu ...

Hlynur Halldórsson fór fyrir samninganefnd um húsnæði Keiluhallarinnar

birt 27. október 2016

Hlynur Halldórsson hrl. lögmaður og eigandi Landslaga fór fyrir samninganefnd Bardagaíþróttaklúbbsins Mjölnis þegar klúbburinn samdi um leigu á húsnæði Keiluhallarinnar í Öskjuhlíð til 15 ára. Komist var að samkomulagi einni mínútu áður en uppboð Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu á húsnæðinu átti að hefjast. „Þetta kom í ljós klukkan tíu ...

Viðar Lúðvíksson hrl. veitti ráðgjöf við sölu á Korputorgi

birt 19. október 2016

Nýlega var undirritaður kaupsamningur milli móðurfélags ÍSAM (Íslensk-ameríska) og SMI ehf. um kaup fyrrnefnda félagsins á öllu hlutafé í Korputorgi ehf., sem er eigandi verslunarmiðstöðvarinnar Korputorgs.  Korputorg er yfir 45  þúsund fermetrar að stærð og er þriðja stærsta verslunarmiðstöð landsins á eftir Kringlunni og Smáralind. Viðar Lúðvíksson hrl. gætti hagsmuna SMI ...

Landslög styrkja laganema í norrænu málflutningskeppninni

birt 3. ágúst 2016

Norræna málflutningskeppnin fór fram í Helsinki 9.-12. júní síðastliðinn. Laganemar úr Háskóla Íslands sem mynda liðið Club Lögberg tóku þátt í keppninni þar sem keppendur spreyta sig á sviði málflutnings um raunhæf álitaefni af vettvangi Mannréttindasáttmála Evrópu. Keppnin fer fram á dönsku, sænsku og norsku. Dómarar Norðurlandanna við Mannréttindadómstól Evrópu ...

Hæstiréttur dæmir flugmanni slysabætur

birt 2. júní 2016

Á fimmtudaginn sl. var kveðinn upp dómur í Hæstarétti þar sem umbjóðanda Landslaga voru dæmdar slysabætur vegna afleiðinga flugslyss sumarið 2009. Í málinu deildu aðilar um réttmæti skerðingar á bótarétti mannsins, en hann stýrði flugvélinni sem brotlenti. Vátryggingarfélagið, sem fór með slysatryggingu mannsins, bar fyrir sig að hann hefði ...

Endurákvörðun Ríkisskattstjóra felld úr gildi

birt 30. maí 2016

Síðastliðinn fimmtudag var kveðinn upp dómur í Hæstarétti þar sem dómi héraðsdóms var snúið og felld úr gildi endurákvörðun Ríkisskattstjóra og hendur tveimur hluthöfum í einkahlutafélagi sem hafði verið skipt á árinu 2007. Í málinu lá fyrir að áður en skiptum lauk á einkahlutafélagi hluthafanna höfðu hluthafarnir gert samning um ...

Rætt við Hildi Ýri í Kastljósi

birt 27. maí 2016

Rætt var við Hildi Ýri Viðarsdóttur lögmann á Landslögum í Kastljósi í gærkvöldi um nýsamþykkt lög um millidómstig. Hildur Ýr situr í laganefnd Lögmannafélagsins og hefur komið að umsögnum um frumvörp til millidómsstigs á öllum stigum þess. Viðtalið má sjá hér.

Brýnt að fyrirtæki hugi að upplýsingaöryggi

birt 4. maí 2016

Á föstudaginn sl. hélt Advania morgunverðarfund undir heitinu ,, Gögn eru gulls ígildi". Tilgangur fundarins var að fjalla um verðmæti gagna og mikilvægi þess að öryggi þeirra sé tryggt í upplýsingasamfélagi nútímans. Húsfyllir var þar sem um 200 manns sóttu fundinn. Hörður Helgi Helgason, lögmaður hjá Landslögum, ...