FRÉTTIR

Dómur um rekstur gististaða í fjöleignarhúsi

birt 5. apríl 2016

Í gær var kveðinn upp dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur um leyfi þriggja íbúða í fjöleignarhúsi í Reykjavík til að reka í þeim leyfisskylda gistiþjónustu fyrir ferðamenn. Í málinu krafðist húsfélagið í umræddri fasteign að viðurkennt yrði með dómi að eigendum íbúðanna þriggja væri óheimilt að reka gististað án samþykkis allra íbúa ...

Hjólreiðaslysum hefur fjölgað samkvæmt úttekt Landslaga

birt 31. mars 2016

Í Fréttablaðinu í dag er umfjöllun um úttekt Landslaga á hjólreiðaslysum á Íslandi. Hljóðreiðaslysum hefur fjölgað um 400 prósent á síðustu tíu árum samkvæmt tölum sem lögfræðistofan Landslög hefur tekið saman og vann upp úr skýrslum Samgöngustofu um umferðarslys og tölum Landspítalans. Sveinbjörn Claessen lögmaður á Landslögum hefur uppi varnaðarorð ...

Rætt við Hildi Ýri Viðarsdóttur hdl. um umsýslugjald við fasteignakaup

birt 17. mars 2016

Í Fréttablaðinu í dag er umfjöllun um umsýslugjald sem fasteignasalar innheimta af kaupendum við fasteignakaup. Við ritun greinarinnar var leitað til Hildar Ýrar Viðarsdóttur héraðsdómslögmanns hjá Landslögum sem upplýsti að það hafi orðið of algengt fasteignasalar rukkuðu umsýslugjald af kaupendum fasteigna án þess að hafa heimild fyrir því. Einhverjir höfðu ...

Dómur Hæstaréttar um fasteignamat Hörpu

birt 26. febrúar 2016

Í gær féll dómur í Hæstarétti sem sneri við niðurstöðu héraðsdóms og ógilti ákvörðun yfirfasteignamatsnefndar um fasteignamat Hörpu, tónlistar- og ráðstefnuhúss, frá árinu 2011. Var fallist á með Hörpu að sú aðferð sem beitt var við ákvörðun á matsverði hússins, svonefnt markaðsleiðrétt kostnaðarmat, endurspeglaði ekki líklegt gangverð fasteignarinnar en samkvæmt ...

Landslög ráðgjafar ríkisins í samningum við fjármálafyrirtæki um uppgjör

birt 22. janúar 2016

Landslög voru ráðgjafar ríkisins í samningum þess við fjármálafyrirtæki um uppgjör vegna höfuðstólsleiðréttingar fasteignaveðlána. Nýlega lauk lokauppgjöri milli ríkissjóðs og fjármálafyrirtækja vegna höfuðstólsleiðréttingarinnar. Jóhannes Bjarni Björnsson lögmaður hjá Landslögum sat í samninganefnd ríkisins og stýrði skjalagerð vegna samninganna. Einnig gætti hann hagsmuna ríkisins í tengslum við uppgjör þeirra. Sjá nánar ...

Rætt við Vilhjálm H. Vilhjálmsson í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins

birt 16. janúar 2016

Í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins er rætt við Vilhjálm H. Vilhjálmsson lögmann á Landslögum. Vilhjálmur hefur áratuga reynslu af hagsmunagæslu fyrir einstaklinga sem lent hafa í slysum. Vilhjálmur hefur orðið var við breytt hugarfar vátryggingafélaganna sem eru meira rekin sem fjármálafyrirtæki en að minna fari fyrir þeim hugs­un­ar­hætti að trygg­inga­fé­lög séu þjón­ustu­fyr­ir­tæki ...

Gleðileg jól

birt 22. desember 2015

Landslög senda jafnt viðskiptavinum og landsmönnum bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári. Við þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða.Landslög wishes all  a Merry Christmas and a happy and prosperous new year.

Viðtal við Gróu Björg í Skessuhorni

birt 27. nóvember 2015

Í nýjasta tölublaði Skessuhorns er viðtal við Gróu Björg Baldvinsdóttur lögmann á Landslögum. Fjallað er um viðtalið á vefsíðu Skessuhorns. Í viðtalinu ræðir Gróa meðal annars um störf sín á Landslögum og lögfræðina: ,, [Lögfræðin] er einmitt mjög lifandi, skemmtileg og snertir okkur öll á einn ...

Dómur um rekstur gististaða í fjöleignarhúsi

birt 5. apríl 2016

Í gær var kveðinn upp dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur um leyfi þriggja íbúða í fjöleignarhúsi í Reykjavík til að reka í þeim leyfisskylda gistiþjónustu fyrir ferðamenn. Í málinu krafðist húsfélagið í umræddri fasteign að viðurkennt yrði með dómi að eigendum íbúðanna þriggja væri óheimilt að reka gististað án samþykkis allra íbúa ...

Hjólreiðaslysum hefur fjölgað samkvæmt úttekt Landslaga

birt 31. mars 2016

Í Fréttablaðinu í dag er umfjöllun um úttekt Landslaga á hjólreiðaslysum á Íslandi. Hljóðreiðaslysum hefur fjölgað um 400 prósent á síðustu tíu árum samkvæmt tölum sem lögfræðistofan Landslög hefur tekið saman og vann upp úr skýrslum Samgöngustofu um umferðarslys og tölum Landspítalans. Sveinbjörn Claessen lögmaður á Landslögum hefur uppi varnaðarorð ...

Rætt við Hildi Ýri Viðarsdóttur hdl. um umsýslugjald við fasteignakaup

birt 17. mars 2016

Í Fréttablaðinu í dag er umfjöllun um umsýslugjald sem fasteignasalar innheimta af kaupendum við fasteignakaup. Við ritun greinarinnar var leitað til Hildar Ýrar Viðarsdóttur héraðsdómslögmanns hjá Landslögum sem upplýsti að það hafi orðið of algengt fasteignasalar rukkuðu umsýslugjald af kaupendum fasteigna án þess að hafa heimild fyrir því. Einhverjir höfðu ...

Dómur Hæstaréttar um fasteignamat Hörpu

birt 26. febrúar 2016

Í gær féll dómur í Hæstarétti sem sneri við niðurstöðu héraðsdóms og ógilti ákvörðun yfirfasteignamatsnefndar um fasteignamat Hörpu, tónlistar- og ráðstefnuhúss, frá árinu 2011. Var fallist á með Hörpu að sú aðferð sem beitt var við ákvörðun á matsverði hússins, svonefnt markaðsleiðrétt kostnaðarmat, endurspeglaði ekki líklegt gangverð fasteignarinnar en samkvæmt ...

Landslög ráðgjafar ríkisins í samningum við fjármálafyrirtæki um uppgjör

birt 22. janúar 2016

Landslög voru ráðgjafar ríkisins í samningum þess við fjármálafyrirtæki um uppgjör vegna höfuðstólsleiðréttingar fasteignaveðlána. Nýlega lauk lokauppgjöri milli ríkissjóðs og fjármálafyrirtækja vegna höfuðstólsleiðréttingarinnar. Jóhannes Bjarni Björnsson lögmaður hjá Landslögum sat í samninganefnd ríkisins og stýrði skjalagerð vegna samninganna. Einnig gætti hann hagsmuna ríkisins í tengslum við uppgjör þeirra. Sjá nánar ...

Rætt við Vilhjálm H. Vilhjálmsson í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins

birt 16. janúar 2016

Í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins er rætt við Vilhjálm H. Vilhjálmsson lögmann á Landslögum. Vilhjálmur hefur áratuga reynslu af hagsmunagæslu fyrir einstaklinga sem lent hafa í slysum. Vilhjálmur hefur orðið var við breytt hugarfar vátryggingafélaganna sem eru meira rekin sem fjármálafyrirtæki en að minna fari fyrir þeim hugs­un­ar­hætti að trygg­inga­fé­lög séu þjón­ustu­fyr­ir­tæki ...

Gleðileg jól

birt 22. desember 2015

Landslög senda jafnt viðskiptavinum og landsmönnum bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári. Við þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða.Landslög wishes all  a Merry Christmas and a happy and prosperous new year.

Viðtal við Gróu Björg í Skessuhorni

birt 27. nóvember 2015

Í nýjasta tölublaði Skessuhorns er viðtal við Gróu Björg Baldvinsdóttur lögmann á Landslögum. Fjallað er um viðtalið á vefsíðu Skessuhorns. Í viðtalinu ræðir Gróa meðal annars um störf sín á Landslögum og lögfræðina: ,, [Lögfræðin] er einmitt mjög lifandi, skemmtileg og snertir okkur öll á einn ...