FRÉTTIR

Verðtryggð lán – kafla lokið

birt 26. nóvember 2015

Í dag féll dómur í Hæstarétti þar sem staðfest var að verðtryggð lán Íbúðalánasjóðs haldi gildi sínu. Deilt hefur verið um hvort lántakendur hafi fengið nægjanlegar upplýsingar um það hvernig verðtrygging virkar og hvort hún sé yfir höfuð lögmæt með tilliti til laga um neytendavernd og tilskipanir á sviði Evrópuréttar. ...

Bótaréttur tjónþola viðurkenndur að fullu með dómi Hæstaréttar vegna afleiðinga slyss í íþróttamiðstöð

birt 12. nóvember 2015

Hæstiréttur Íslands dæmdi í dag í máli umbjóðanda Landslaga sem slasaðist í íþróttmiðstöðinni á Egilsstöðum árið 2010. Slysið varð með þeim hætti að sérstakur sleði, sem er áfastur einu æfingatæki í íþróttamiðstöðinni og tjónþoli æfði í, losnaði úr stæði á lóðrétti stoð með þeim afleiðingum að sleðinn slóst í höfuð ...

Viðtal við Styrmi Gunnarsson hdl. í fréttamiðlum

birt 9. nóvember 2015

Fréttablaðið birtir í dag áhugaverða grein um svokallaðar PC-crash skýrslur. Um ræðir útreikning á ætluðum höggkrafti sem leysist úr læðingi við árekstur tveggja bifreiða og unnin er að beiðni vátryggingarfélaganna. Í greininni er fjallað um þá aðferðarfræði tryggingarfélaganna að hafna greiðsluskyldu á grundvelli skýrslnanna vegna líkamstjóns sem tjónþolar verða fyrir í ...

Mál málsóknarfélags á hendur Björgólfi Thor þingfest

birt 30. október 2015

Í gær var stefna í máli Málsóknarfélags hluthafa í Landsbanka Íslands á hendur Björgólfi Thor Björgólfssyni þingfest. Mætt var af hálfu Björgólfs og óskað eftir 3 vikna fresti til að skila greinargerð um frávísun málsins frá dómi, þ.e. án efnismeðferðar. Félagar í málsóknarfélaginu eru nú orðnir vel á þriðja ...

Umbjóðanda Landslaga dæmdar bætur vegna afleiðinga umferðarslyss

birt 23. október 2015

Með dómi Héraðsdóms Reykjavíkur sem kveðinn var upp 19. október sl., í máli nr. E-6/2015, var vátryggingarfélag dæmt til að greiða umbjóðanda Landslaga tæpar fjórar milljónir króna auk vaxta og dráttarvaxta vegna líkamstjóns sem hann varð fyrir í umferðarslysi 16. apríl 2010. Málið er áhugavert fyrir margar sakir. Upphaflega ...

Dómur Hæstaréttar um gjaldheimtu af ferðamönnum inn á Geysissvæði

birt 23. október 2015

Þann 8. október sl. var kveðinn upp dómur í Hæstarétti Íslands í máli Landeigendafélags Geysis ehf. og íslenska ríkisins. Í málinu var deilt um heimildir landeigendafélagsins til þess að innheimta gjald af ferðamönnum inn á Geysissvæðið og gildi lögbanns sem sýslumaðurinn á Suðurlandi lagði á gjaldtökuna að kröfu íslenska ríkisins. ...

Dómur um lögmæti eignarnáms Reykjavíkurborgar

birt 23. október 2015

Þann 15. október sl. var kveðinn upp dómur í Hæstarétti Íslands í máli Harðar Jónssonar gegn Reykjavíkurborg. Í málinu var deilt um heimild Reykjavíkurborgar til að taka hluta baklóðar við Laugaveg eignarnámi fyrir kvöð um akstur sem ákveðin hafði verið með deiliskipulagi. Taldi Hæstiréttur hafið yfir vafa að borarstjórn gæti ...

Grein eftir Hörð Helga á Advania blogginu

birt 19. október 2015

Áhugaverð grein eftir Hörð Helga Helgason lögmann á Landslögum um öruggar hafnir (e. safe harbour) og nýlega dóm Evrópudómstólsins er aðgengileg á Advania blogginu.An interesting article written by Hordur H. Helgason, one of Landslog´s attorneys, waw publised on the Advania blog.

Verðtryggð lán – kafla lokið

birt 26. nóvember 2015

Í dag féll dómur í Hæstarétti þar sem staðfest var að verðtryggð lán Íbúðalánasjóðs haldi gildi sínu. Deilt hefur verið um hvort lántakendur hafi fengið nægjanlegar upplýsingar um það hvernig verðtrygging virkar og hvort hún sé yfir höfuð lögmæt með tilliti til laga um neytendavernd og tilskipanir á sviði Evrópuréttar. ...

Bótaréttur tjónþola viðurkenndur að fullu með dómi Hæstaréttar vegna afleiðinga slyss í íþróttamiðstöð

birt 12. nóvember 2015

Hæstiréttur Íslands dæmdi í dag í máli umbjóðanda Landslaga sem slasaðist í íþróttmiðstöðinni á Egilsstöðum árið 2010. Slysið varð með þeim hætti að sérstakur sleði, sem er áfastur einu æfingatæki í íþróttamiðstöðinni og tjónþoli æfði í, losnaði úr stæði á lóðrétti stoð með þeim afleiðingum að sleðinn slóst í höfuð ...

Viðtal við Styrmi Gunnarsson hdl. í fréttamiðlum

birt 9. nóvember 2015

Fréttablaðið birtir í dag áhugaverða grein um svokallaðar PC-crash skýrslur. Um ræðir útreikning á ætluðum höggkrafti sem leysist úr læðingi við árekstur tveggja bifreiða og unnin er að beiðni vátryggingarfélaganna. Í greininni er fjallað um þá aðferðarfræði tryggingarfélaganna að hafna greiðsluskyldu á grundvelli skýrslnanna vegna líkamstjóns sem tjónþolar verða fyrir í ...

Mál málsóknarfélags á hendur Björgólfi Thor þingfest

birt 30. október 2015

Í gær var stefna í máli Málsóknarfélags hluthafa í Landsbanka Íslands á hendur Björgólfi Thor Björgólfssyni þingfest. Mætt var af hálfu Björgólfs og óskað eftir 3 vikna fresti til að skila greinargerð um frávísun málsins frá dómi, þ.e. án efnismeðferðar. Félagar í málsóknarfélaginu eru nú orðnir vel á þriðja ...

Umbjóðanda Landslaga dæmdar bætur vegna afleiðinga umferðarslyss

birt 23. október 2015

Með dómi Héraðsdóms Reykjavíkur sem kveðinn var upp 19. október sl., í máli nr. E-6/2015, var vátryggingarfélag dæmt til að greiða umbjóðanda Landslaga tæpar fjórar milljónir króna auk vaxta og dráttarvaxta vegna líkamstjóns sem hann varð fyrir í umferðarslysi 16. apríl 2010. Málið er áhugavert fyrir margar sakir. Upphaflega ...

Dómur Hæstaréttar um gjaldheimtu af ferðamönnum inn á Geysissvæði

birt 23. október 2015

Þann 8. október sl. var kveðinn upp dómur í Hæstarétti Íslands í máli Landeigendafélags Geysis ehf. og íslenska ríkisins. Í málinu var deilt um heimildir landeigendafélagsins til þess að innheimta gjald af ferðamönnum inn á Geysissvæðið og gildi lögbanns sem sýslumaðurinn á Suðurlandi lagði á gjaldtökuna að kröfu íslenska ríkisins. ...

Dómur um lögmæti eignarnáms Reykjavíkurborgar

birt 23. október 2015

Þann 15. október sl. var kveðinn upp dómur í Hæstarétti Íslands í máli Harðar Jónssonar gegn Reykjavíkurborg. Í málinu var deilt um heimild Reykjavíkurborgar til að taka hluta baklóðar við Laugaveg eignarnámi fyrir kvöð um akstur sem ákveðin hafði verið með deiliskipulagi. Taldi Hæstiréttur hafið yfir vafa að borarstjórn gæti ...

Grein eftir Hörð Helga á Advania blogginu

birt 19. október 2015

Áhugaverð grein eftir Hörð Helga Helgason lögmann á Landslögum um öruggar hafnir (e. safe harbour) og nýlega dóm Evrópudómstólsins er aðgengileg á Advania blogginu.An interesting article written by Hordur H. Helgason, one of Landslog´s attorneys, waw publised on the Advania blog.