Lið Landslaga er á góðri siglingu í hjóleiðakeppninni WOW Cyclothon. Liðshópur A hjólaði lagði af stað í gærkvöld og hjólaði norður í Varmahlið þar sem lið B tók við keflinu. Það er nú statt nálægt Mývatni og liðið er að ná markmiðum sínum. 10 manns eru í liðinu en þetta ...
Nokkrir starfsmenn Landslaga og vinir ætla að taka þátt í WOW CYCLOTHON dagana 24. – 27. júní. WOW CYCLOTHON er alþjóðleg hjólreiðakeppni þar sem hjólað er hringinn í kringum Ísland. Lið Landslaga tekur þátt í B-flokki í keppninni og munu 10 liðsmenn skiptast á að hjóla 1.332 km á ...
Norræna málflutningskeppnin fer fram í Reykjavík helgina 13.-15. júní. Laganemar úr Háskóla Íslands sem mynda liðið Club Lögberg taka þátt í keppninni þar sem keppendur spreyta sig á sviði málflutnings um raunhæf álitaefni af vettvangi Mannréttindasáttmála Evrópu. Keppnin fer fram á dönsku, sænsku og norsku. Dómarar Norðurlandanna við Mannréttindadómstól Evrópu ...
Jóhannes Karl Sveinsson, hæstaréttarlögmaður og eigandi á Landslögum, fjallar um eigið fé banka í grein sem birtist í Viðskiptablaðinu. "Ísland á heimsmetið í bankahruni. Allt hrundi sem hrunið gat." segir í upphafi greinarinnar. "Við kynntumst öllum veikleikum nútíma bankastarfsemi. Meðal annars hefur komið í ljós að eignir bankanna (lán ...
Héraðsdómur Suðurlands féllst í dag á að lagt yrði lögbann gegn innheimtu gjalds hjá gestum Geysissvæðisins sem innheimt hafði verið af hálfu einkahlutafélags í eigu hluta landeigenda á svæðinu. Lögbannskrafan var sett fram af hálfu fjármálaráðherra fyrir hönd íslenska ríkisins sem á hluta svæðisins. Ívar Pálsson, eigandi á Landslögum og ...
Hæstiréttur hefur staðfest dóm héraðsdóms Reykjavíkur þar sem útgerðarfélag var dæmt til að greiða Kaupþingi skuld á grundvelli afleiðusamnings. Málið var upphaflega höfðað af hinum fallna banka til innheimtu kröfu sem reist var á uppgjöri samingsins eftir að Kaupþing hafði rift honum á grundvelli vanefnda. Varnir útgerðarfélagsins voru einkum reistar ...
Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, tilkynnti í gær að stofnunin hefði samþykkt tæpra fjögurra milljarða króna ríkisaðstoð til fyrirtækisins PCC BakkiSilicon hf. vegna byggingar kísilmálmverksmiðju á Bakka við Húsavík. Í tilkynningu ESA kom fram að Ríkissjóður Íslands og sveitarfélagið Norðurþing hygðust veita PCC aðstoðina í formi beins fjárstyrks til lóðarframkvæmda, ...
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur í tveimur dómum dæmt tryggingarfélagið Vörð skaðabótaskylt gagnvart hjónum sem urðu fyrir bíl í Lækjargötu. Í málinu var deilt um hvort hjónin hefðu sýnt af sér stórkostlegt gáleysi með því að gæta ekki nægilega að því að á götunni væru tvær akreinar í sömu akstursstefnu en þegar ...
Lið Landslaga er á góðri siglingu í hjóleiðakeppninni WOW Cyclothon. Liðshópur A hjólaði lagði af stað í gærkvöld og hjólaði norður í Varmahlið þar sem lið B tók við keflinu. Það er nú statt nálægt Mývatni og liðið er að ná markmiðum sínum. 10 manns eru í liðinu en þetta ...
Nokkrir starfsmenn Landslaga og vinir ætla að taka þátt í WOW CYCLOTHON dagana 24. – 27. júní. WOW CYCLOTHON er alþjóðleg hjólreiðakeppni þar sem hjólað er hringinn í kringum Ísland. Lið Landslaga tekur þátt í B-flokki í keppninni og munu 10 liðsmenn skiptast á að hjóla 1.332 km á ...
Norræna málflutningskeppnin fer fram í Reykjavík helgina 13.-15. júní. Laganemar úr Háskóla Íslands sem mynda liðið Club Lögberg taka þátt í keppninni þar sem keppendur spreyta sig á sviði málflutnings um raunhæf álitaefni af vettvangi Mannréttindasáttmála Evrópu. Keppnin fer fram á dönsku, sænsku og norsku. Dómarar Norðurlandanna við Mannréttindadómstól Evrópu ...
Jóhannes Karl Sveinsson, hæstaréttarlögmaður og eigandi á Landslögum, fjallar um eigið fé banka í grein sem birtist í Viðskiptablaðinu. "Ísland á heimsmetið í bankahruni. Allt hrundi sem hrunið gat." segir í upphafi greinarinnar. "Við kynntumst öllum veikleikum nútíma bankastarfsemi. Meðal annars hefur komið í ljós að eignir bankanna (lán ...
Héraðsdómur Suðurlands féllst í dag á að lagt yrði lögbann gegn innheimtu gjalds hjá gestum Geysissvæðisins sem innheimt hafði verið af hálfu einkahlutafélags í eigu hluta landeigenda á svæðinu. Lögbannskrafan var sett fram af hálfu fjármálaráðherra fyrir hönd íslenska ríkisins sem á hluta svæðisins. Ívar Pálsson, eigandi á Landslögum og ...
Hæstiréttur hefur staðfest dóm héraðsdóms Reykjavíkur þar sem útgerðarfélag var dæmt til að greiða Kaupþingi skuld á grundvelli afleiðusamnings. Málið var upphaflega höfðað af hinum fallna banka til innheimtu kröfu sem reist var á uppgjöri samingsins eftir að Kaupþing hafði rift honum á grundvelli vanefnda. Varnir útgerðarfélagsins voru einkum reistar ...
Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, tilkynnti í gær að stofnunin hefði samþykkt tæpra fjögurra milljarða króna ríkisaðstoð til fyrirtækisins PCC BakkiSilicon hf. vegna byggingar kísilmálmverksmiðju á Bakka við Húsavík. Í tilkynningu ESA kom fram að Ríkissjóður Íslands og sveitarfélagið Norðurþing hygðust veita PCC aðstoðina í formi beins fjárstyrks til lóðarframkvæmda, ...
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur í tveimur dómum dæmt tryggingarfélagið Vörð skaðabótaskylt gagnvart hjónum sem urðu fyrir bíl í Lækjargötu. Í málinu var deilt um hvort hjónin hefðu sýnt af sér stórkostlegt gáleysi með því að gæta ekki nægilega að því að á götunni væru tvær akreinar í sömu akstursstefnu en þegar ...