FRÉTTIR

ÍR spilar við Grindavík í bikarúrslitum í körfuknattleik laugardaginn 22. febrúar

birt 21. febrúar 2014

Landslög eru stolt af liðsmanni sínum, lögmanninum Sveinbirni Claessen, en hann er fyrirliði ÍR, sem mun spila bikarúrslitaleik við Grindavík í körfuknattleik í Laugardalshöll laugardaginn 22. febrúar. Frekari upplýsingar um leikinn og viðtal við Sveinbjörn má nálgast hér.

Sýknað af kröfum á grundvelli stjórnendatryggingar

birt 14. febrúar 2014

Hæstiréttur Íslands hefur sýknað Tryggingamiðstöðina hf. af kröfu þriggja fyrrverandi stjórnenda Glitnis banka hf. um greiðslu kostnaðar úr svokallaðri stjórnendatryggingu Glitnis. Dóminn má lesa á vef Hæstaréttar og mbl.is greinir frá málinu. Kröfur á hendur stjórnendunum fyrrverandi komu fram eftir að vátryggingartímabilinu lauk og ...

Eftirlitsgjald FME talið forgangskrafa við slit fjármálafyritækis

birt 7. febrúar 2014

Í nýlegum dómi Hæstaréttar var ráðið til lykta ágreiningi EA fjárfestingarfélags ehf. (áður MP banka) og Fjármálaeftirlitsins (FME) um hvaða rétthæð opinbert eftirlitsgjald stofnunarinnar skyldi njóta við slit fyrirtækisins. FME hafði vegna ársins 2012 lagt 11.667.000 króna gjald á EA fjárfestingarfélag ehf. á grundvelli laga nr. 99/1999 um ...

Landslög styrkja laganema í Jessup málflutningskeppninni

birt 4. febrúar 2014

Í apríl halda fimm meistaranemar úr Lagadeild Háskóla Íslands til Bandaríkjanna til að keppa í málflutningskeppninni Philip C. Jessup International Law Moot Court. Keppnin var fyrst haldin árið 1960 og í ár taka þátt meira en 550 háskólar frá u.þ.b. 95 löndum  Keppnin er á ...

Tískuvöruverslun dæmd til greiðslu skuldar við spænska skóframleiðendur

birt 30. janúar 2014

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt íslenska tískuvöruverslun í tveimur málum til að greiða spænskum skóframleiðanda samtals um 18 milljónir króna auk dráttarvaxta og málskostnaðar vegna innkaupa á skóm. Ágreiningur var uppi um réttmæti reikninga og gæði þeirra vara sem hinn spænski framleiðandi hafði afhent. Hörður Helgi Helgason, héraðsdómslögmaður og eigandi á ...

Málflutningur um frávísun í markaðsmisnotkunarmáli vegna Kaupþings banka

birt 28. janúar 2014

Héraðsdómur Reykjavíkur tók í gær fyrir kröfu eins sakborninga í sakamáli vegna meintrar markaðsmisnotkunar í starfsemi Kaupþings. Jóhannes Bjarni Björnsson hrl. og einn eigenda Landslaga, gætir hagsmuna fyrrum forstjóra Kaupþings á Íslandi. Krafa um frávísun byggist meðal annars á því að brotið hafi verið gegn meginreglunni um réttláta málsmeðferð með ...

Ráðstefna um upplýsingaöryggi

birt 27. janúar 2014

Á morgun verður haldin ráðstefna um upplýsingaöryggi í tilefni af alþjóðlega gagnaverndardeginum (Data Privacy Day). Á ráðstefnunni mun fagfólk í málefnum upplýsingaöryggis ræða gagnaöryggi, raunveruleg dæmi og góða starfshætti. Ráðstefnan fer fram á Grand Hóteli 28. janúar kl. 8:30 til 11 en nánari upplýsingar um hana má finna á

Nauðsyn samþykkis foreldra við birtingu mynda af börnum á Facebook

birt 24. janúar 2014

Samhliða örri tækniþróun vakna reglulega nýjar spurningar um rétt fólks til að njóta friðhelgi einkalífs. Hvenær má safna upplýsingum um fólk, hvaða upplýsingar má nýta og hvaða upplýsingar birta. Fjölmörg álitaefni eru uppi varðandi birtingu efnis á Facebook. Fréttastofa Vísis og Stöðvar 2 fjallaði nýverið um birtingu mynda af börnum ...

ÍR spilar við Grindavík í bikarúrslitum í körfuknattleik laugardaginn 22. febrúar

birt 21. febrúar 2014

Landslög eru stolt af liðsmanni sínum, lögmanninum Sveinbirni Claessen, en hann er fyrirliði ÍR, sem mun spila bikarúrslitaleik við Grindavík í körfuknattleik í Laugardalshöll laugardaginn 22. febrúar. Frekari upplýsingar um leikinn og viðtal við Sveinbjörn má nálgast hér.

Sýknað af kröfum á grundvelli stjórnendatryggingar

birt 14. febrúar 2014

Hæstiréttur Íslands hefur sýknað Tryggingamiðstöðina hf. af kröfu þriggja fyrrverandi stjórnenda Glitnis banka hf. um greiðslu kostnaðar úr svokallaðri stjórnendatryggingu Glitnis. Dóminn má lesa á vef Hæstaréttar og mbl.is greinir frá málinu. Kröfur á hendur stjórnendunum fyrrverandi komu fram eftir að vátryggingartímabilinu lauk og ...

Eftirlitsgjald FME talið forgangskrafa við slit fjármálafyritækis

birt 7. febrúar 2014

Í nýlegum dómi Hæstaréttar var ráðið til lykta ágreiningi EA fjárfestingarfélags ehf. (áður MP banka) og Fjármálaeftirlitsins (FME) um hvaða rétthæð opinbert eftirlitsgjald stofnunarinnar skyldi njóta við slit fyrirtækisins. FME hafði vegna ársins 2012 lagt 11.667.000 króna gjald á EA fjárfestingarfélag ehf. á grundvelli laga nr. 99/1999 um ...

Landslög styrkja laganema í Jessup málflutningskeppninni

birt 4. febrúar 2014

Í apríl halda fimm meistaranemar úr Lagadeild Háskóla Íslands til Bandaríkjanna til að keppa í málflutningskeppninni Philip C. Jessup International Law Moot Court. Keppnin var fyrst haldin árið 1960 og í ár taka þátt meira en 550 háskólar frá u.þ.b. 95 löndum  Keppnin er á ...

Tískuvöruverslun dæmd til greiðslu skuldar við spænska skóframleiðendur

birt 30. janúar 2014

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt íslenska tískuvöruverslun í tveimur málum til að greiða spænskum skóframleiðanda samtals um 18 milljónir króna auk dráttarvaxta og málskostnaðar vegna innkaupa á skóm. Ágreiningur var uppi um réttmæti reikninga og gæði þeirra vara sem hinn spænski framleiðandi hafði afhent. Hörður Helgi Helgason, héraðsdómslögmaður og eigandi á ...

Málflutningur um frávísun í markaðsmisnotkunarmáli vegna Kaupþings banka

birt 28. janúar 2014

Héraðsdómur Reykjavíkur tók í gær fyrir kröfu eins sakborninga í sakamáli vegna meintrar markaðsmisnotkunar í starfsemi Kaupþings. Jóhannes Bjarni Björnsson hrl. og einn eigenda Landslaga, gætir hagsmuna fyrrum forstjóra Kaupþings á Íslandi. Krafa um frávísun byggist meðal annars á því að brotið hafi verið gegn meginreglunni um réttláta málsmeðferð með ...

Ráðstefna um upplýsingaöryggi

birt 27. janúar 2014

Á morgun verður haldin ráðstefna um upplýsingaöryggi í tilefni af alþjóðlega gagnaverndardeginum (Data Privacy Day). Á ráðstefnunni mun fagfólk í málefnum upplýsingaöryggis ræða gagnaöryggi, raunveruleg dæmi og góða starfshætti. Ráðstefnan fer fram á Grand Hóteli 28. janúar kl. 8:30 til 11 en nánari upplýsingar um hana má finna á

Nauðsyn samþykkis foreldra við birtingu mynda af börnum á Facebook

birt 24. janúar 2014

Samhliða örri tækniþróun vakna reglulega nýjar spurningar um rétt fólks til að njóta friðhelgi einkalífs. Hvenær má safna upplýsingum um fólk, hvaða upplýsingar má nýta og hvaða upplýsingar birta. Fjölmörg álitaefni eru uppi varðandi birtingu efnis á Facebook. Fréttastofa Vísis og Stöðvar 2 fjallaði nýverið um birtingu mynda af börnum ...