Fulltrúar Akraneskaupstaðar, Sementsverksmiðjunnar ehf. og Arion banka hafa undirritað samninga um að Akraneskaupstaður eignist svokallaðan Sementsverksmiðjureit í bænum að mestu leyti, bæði mannvirki og lóðaréttindi.. Þar með hefur óvissu nú verið eytt um framtíðarforræði á því svæði en bærinn tekur yfir þær eignir sem falla undir samninginn án ...
Landslög óska viðskiptavinum sínum og samstarfsaðilum gleðilegs árs og þakka viðskiptin og samstarfið á árinu sem er að líða.Our best wishes for a happy new year!
Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) komst í dag að þeirri niðurstöðu að fjármögnun á starfsemi tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu samræmdist ríkisstyrkjareglum EES samningsins. Lögmenn Hörpu í málinu voru Áslaug Árnadóttir hdl. og Jóhannes Karl Sveinsson hrl. hjá Landslögum.Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) komst í dag að þeirri niðurstöðu að fjármögnun á starfsemi tónlistar- og ...
Hæstiréttur hefur dæmt íslenska ríkið til að greiða Hópbílaleigunni 249 milljónir króna ásamt vöxtum vegna missis hagnaðar sem félagið varð fyrir af völdum ólögmætrar synjunar á tilboðum þess í útboði á áætlunar- og skólaakstri á Suðurlandi og Suðurnesjum. Áður en dómur Hæstaréttar var kveðinn upp þann 12. desember s.l. höfðu ...
Föstudaginn 27. september verða haldnar tvær mjög áhugaverðar ráðstefnur sem lögmenn Landslaga taka þátt í. Annars vegar standa Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið, Samkeppniseftirlitið og Áfrýjunarnefnd samkeppnismála fyrir ráðstefnu í tilefni af 20 ára afmæli samkeppnislaga á Íslandi. Á ráðstefnunni munu um 30 erlendir og innlendir aðilar fjalla um samkeppnismál í litlu ...
Eigendaskipti hafa orðið á helmingshlut í bílaumboðinu Heklu eftur að danskt hlutafélag, Semler, sem á og rekur umboð fyrir margar tegundir í Danmörku (Volkswagen, Audi, Porsche, SEAT og Skoda), keypti hlutinn. Eftir viðskiptin er Hekla hf. því að jöfnu í eigu Semler og Riftúns ehf. sem er að fullu í eigu ...
Með dómi sem kveðinn var upp þann 13. júní 2013 í máli nr. 9/2013 dæmdi Hæstiréttur Íslands Vátryggingafélag Íslands hf. til að greiða umbjóðanda Landslaga tæplega fjórar milljónir krónur auk vaxta og málskostnaðar vegna varanlegs miska og varanlegrar örorku sem rekja má til umferðarslyss sem hún varð ...
Nokkrir starfsmenn Landslaga og vinir ætla að taka þátt í WOW CYCLOTHON dagana 19. - 22. júní, en WOW CYCLOTHON er alþjóðleg hjólreiðakeppni þar sem hjólað er hringinn í kringum Ísland. Lið Landslaga tekur þátt í B-flokki í keppninni og munu 10 liðsmenn skiptast á að hjóla 1.332 km ...
Fulltrúar Akraneskaupstaðar, Sementsverksmiðjunnar ehf. og Arion banka hafa undirritað samninga um að Akraneskaupstaður eignist svokallaðan Sementsverksmiðjureit í bænum að mestu leyti, bæði mannvirki og lóðaréttindi.. Þar með hefur óvissu nú verið eytt um framtíðarforræði á því svæði en bærinn tekur yfir þær eignir sem falla undir samninginn án ...
Landslög óska viðskiptavinum sínum og samstarfsaðilum gleðilegs árs og þakka viðskiptin og samstarfið á árinu sem er að líða.Our best wishes for a happy new year!
Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) komst í dag að þeirri niðurstöðu að fjármögnun á starfsemi tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu samræmdist ríkisstyrkjareglum EES samningsins. Lögmenn Hörpu í málinu voru Áslaug Árnadóttir hdl. og Jóhannes Karl Sveinsson hrl. hjá Landslögum.Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) komst í dag að þeirri niðurstöðu að fjármögnun á starfsemi tónlistar- og ...
Hæstiréttur hefur dæmt íslenska ríkið til að greiða Hópbílaleigunni 249 milljónir króna ásamt vöxtum vegna missis hagnaðar sem félagið varð fyrir af völdum ólögmætrar synjunar á tilboðum þess í útboði á áætlunar- og skólaakstri á Suðurlandi og Suðurnesjum. Áður en dómur Hæstaréttar var kveðinn upp þann 12. desember s.l. höfðu ...
Föstudaginn 27. september verða haldnar tvær mjög áhugaverðar ráðstefnur sem lögmenn Landslaga taka þátt í. Annars vegar standa Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið, Samkeppniseftirlitið og Áfrýjunarnefnd samkeppnismála fyrir ráðstefnu í tilefni af 20 ára afmæli samkeppnislaga á Íslandi. Á ráðstefnunni munu um 30 erlendir og innlendir aðilar fjalla um samkeppnismál í litlu ...
Eigendaskipti hafa orðið á helmingshlut í bílaumboðinu Heklu eftur að danskt hlutafélag, Semler, sem á og rekur umboð fyrir margar tegundir í Danmörku (Volkswagen, Audi, Porsche, SEAT og Skoda), keypti hlutinn. Eftir viðskiptin er Hekla hf. því að jöfnu í eigu Semler og Riftúns ehf. sem er að fullu í eigu ...
Með dómi sem kveðinn var upp þann 13. júní 2013 í máli nr. 9/2013 dæmdi Hæstiréttur Íslands Vátryggingafélag Íslands hf. til að greiða umbjóðanda Landslaga tæplega fjórar milljónir krónur auk vaxta og málskostnaðar vegna varanlegs miska og varanlegrar örorku sem rekja má til umferðarslyss sem hún varð ...
Nokkrir starfsmenn Landslaga og vinir ætla að taka þátt í WOW CYCLOTHON dagana 19. - 22. júní, en WOW CYCLOTHON er alþjóðleg hjólreiðakeppni þar sem hjólað er hringinn í kringum Ísland. Lið Landslaga tekur þátt í B-flokki í keppninni og munu 10 liðsmenn skiptast á að hjóla 1.332 km ...