Hvenær þarf að tilkynna markaðinum?

birt 3. febrúar 2020

Jóhannes Karl Sveinsson skrifaði grein sem birtist í Viðskiptablaðinu þann 1. febrúar sl. um það hvenær skráðum félögum ber að birta upplýsingar um rekstur þeirra og hvað skuli felast í slíkum tilkynningum. Greinina má lesa hér.