Landslög eiga sterkar kvenfyrirmyndir í lögmennsku

birt 26. janúar 2023

Í sérblaði Fréttablaðsins um konur í atvinnulífinu birtist umfjöllun um okkar frábæru konur hjá Landslögum. Er þar rætt við þær Jónu Björk Helgadóttur, Hildi Ýr Viðarsdóttur, Áslaugu Árnadóttur og Unni Lilju Hermannsdóttur um störf þeirra, kynjahlutföll í lögmennsku og stefnu stofunnar til jafnrar stöðu kynjanna. Landslög eru stolt af því að vera leiðandi á þessu sviði og eiga sterkar kvenfyrirmyndir í lögmennsku.

Umfjöllunina má lesa hér.