Rætt við Hildi Ýri í Dagmálum

birt 24. júlí 2023

Fasteigna- og neytendamál voru í forgrunni í nýjum þætti Dagmála, þar sem rætt var við Hildi Ýri Viðarsdóttur, lögmann á Landslögum og sérfræðing í þeim efnum. Við mælum með áhorfi en nálgast má þáttinn hér: