Réttindi einstaklinga vegna uppflettinga í sjúkraskrá

birt 12. febrúar 2021

Þann 11. febrúar sl. var tekið viðtal við Hörð Helga Helgason lögmann í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Umræðuefnið var réttur fólks til fræðslu um hvernig farið er með persónuupplýsingar þess.