Vegna sóttvarnaraðgerða hefur verið lokað fyrir heimsóknir á skrifstofu Landslaga um sinn. Starfsemi Landslaga er að öðru leyti óbreytt og svarað er bæði tölvupósti og í síma.
Starfsreynsla: Hefur starfað á lögmannsstofum sem ritari, bókari, gjaldkeri frá árinu 1975. Dröfn hefur starfað hjá LM-lögmönnum (síðar Landslögum) síðan 1985.