Hæstaréttarlögmaður

Fæddur: 18. nóvember 1967.

Menntun: Cand. juris frá Háskóla Íslands 1993.

Málflutningsréttindi Málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi 1994 og fyrir Hæstarétti 2005.

Starfsreynsla: Fulltrúi Sýslumannsins í Keflavík, maí til nóvember 1993. Lögmaður hjá Lögmönnum Skólavörðustíg 12, síðar LM-lögmönnum frá 1993. Lögmaður á Landslögum frá júlí 2010.

Önnur störf: Í stjórn Lögmannafélags Íslands 2007 til 2009. Hefur setið í stjórnum ýmissa fyrirtækja.

Ritstörf og reynsla af kennslu Stundakennari við Háskólann í Reykjavík 2005 til 2011. „Evrópsk fjárhagsleg hagsmunafélög“, kandídatsritgerð 1993. „Um réttarstöðu sjómanna þegar útgerð skips er hætt“ ‚Útvegurinn 2. tbl. 2000. „Handbók um bankarétt“ – greinasafn um banka- og fjármunarétt  með Jóhannesi Karli Sveinssyni fyrir Samband íslenskra sparisjóða, 1998-2000.

Helstu sérsvið: Samningagerð, málflutningur, kröfuréttur, fjármálaréttur, verðbréfaréttur, sjóréttur, vatnsréttindi, fasteignakaup, byggingar- og skipulagsmál, stjórnsýsluréttur og félagaréttur.

Tölvupóstur: jbb@landslog.is