Hæstaréttarlögmaður

Fædd: 25. mars 1970.

Menntun: Cand juris frá Háskóla Íslands 1995.

Málflutningsréttindi: Málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi 1998. Málflutningsréttindi fyrir Hæstarétti 2015.

Starfsreynsla: Lögfræðingur hjá Samkeppnisstofnun 1995-2001. Aðstoðarmaður dómara við Hæstarétt Íslands 2001-2006. Lögmaður á Landslögum frá 2006.

Önnur störf: Í stjórn Samkeppniseftirlitsins 2005-2008. Formaður úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála 2009-2013. Formaður úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála 2009-2013. Varastjórn LMFI 2012-2013. Varaformaður LMFÍ 2013-2015

Ritstörf og reynsla af kennslu: Umsjón með kennslu í samkeppnisrétti við Háskóla íslands 1996-2001. Umsjón með kennslu í samkeppnisrétti við Háskólann í Reykjavík 2002-2006. Prófdómari í Almennum viðskipta- og markaðsrétti við Háskóla Íslands frá 2008. Prófdómari í Neytendarétti við Háskóla Íslands frá 2008. Stundakennari í samkeppnisrétti II í Háskóla Íslands frá 2013. Meðferð samkeppnismála, Úlfljótur, 3. tbl. 2000. Breytingar á samkeppnislögum (meðhöfundur), Úlfljótur, 1. tbl. 2001.

Helstu sérsvið: Samkeppnisréttur, stjórnsýsluréttur og málflutningur.

Tölvupóstur: jonabjork@landslog.is