Landsréttarlögmaður

Fædd: 19. nóvember 1987

Menntun: Fullnaðarpróf í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík 2012. Nordplus styrkþegi við lagadeild Háskólans í Uppsala 2010

Málflutningsréttindi: Málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi 2013 og fyrir Landsrétti 2023

Starfsreynsla: Starfaði með námi hjá Eimskipi 2005-2009, m.a. í tjónadeild og hjá Sýslumanninum í Reykjavík 2010. Hefur starfað hjá Landslögum síðan 2011

Félagsstörf: Formaður málfundafélags Lögréttu, félags laganema við Háskólann í Reykjavík 2009-2010. Í stjórn Lögréttu 2009-2010

NefndarstörfFormaður stjórnar Ferðatryggingasjóðs. Varamaður í stjórn Menntasjóðs námsmanna. Á sæti í tilnefningarnefnd Kaldalóns hf.

Ritstörf og reynsla af kennslu: Stundakennsla við Háskólann í Reykjavík 2015-2016. Kennsla við Endurmenntun Háskóla Íslands

Helstu sérsvið: Félagaréttur, samninga- og kröfuréttur, stjórnsýsla, opinber innkaup og eignaréttur

Tölvupóstur: unnur@landslog.is