FRÉTTIR

Ráðstefna um útboðsrétt

birt 24. nóvember 2025

Í liðinni viku fór fram norræn ráðstefna um opinber innkaup á vegum dönsku hugveitunnar Nohrcon. Lögmennirnir Magnús Ingvar Magnússon og Jóhannes Karl Sveinsson sóttu ráðstefnuna og voru báðir með erindi á sérstökum degi tileinkuðum íslenskum útboðsrétti. Erindi Magnúsar fjallaði um frávik við tilboðsgerð og skýringar bjóðenda á tilboðum. Jóhannes ...

Grein um riftun verksamninga

birt 17. nóvember 2025

Gunnar Atli Gunnarsson, lögmaður á Landslögum og aðjúnkt við lagadeild Háskóla Íslands, hefur ásamt Víði Smára Petersen, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands, birt grein í Tímariti lögfræðinga um riftun verksamninga. Í greininni er með heildstæðum hætti gerð grein fyrir riftun verksamninga um mannvirkjaframkvæmdir en um er að ræða fyrstu fræðaskrifin ...

Stefnumarkandi úrskurður kærunefndar útboðsmála

birt 12. nóvember 2025

Þann 11. nóvember 2025 kvað kærunefnd útboðsmála upp stefnumarkandi úrskurð um hvernig meta skuli fjárhagsstöðu þátttakenda í útboði. Í útboðsgögnum var m.a. gerð krafa um að lágmarks veltufjárhlutfall bjóðenda skyldi vera 1 eða hærra. Við mat á tilboði eins bjóðanda var litið til ársreiknings hans fyrir árið 2023 en samkvæmt ...

Skaðabótalög - tímabærar breytingar

birt 11. nóvember 2025

Styrmir Gunnarsson og Sveinbjörn Claessen, lögmenn á Landslögum, skrifuðu grein um  tímabærar breytingar á skaðabótalögunum sem birtist á Vísi þann 11. nóvember 2025. Í greininni fjalla þeir Styrmir og Sveinbjörn um að aldursstuðull laganna hefur staðið óbreyttur í 26 ár þrátt fyrir að forsendur að baki honum séu gjörbreyttar frá því ...

Dómur í máli Íslenskrar erfðagreiningar gegn Persónuvernd

birt 5. nóvember 2025

Þann 5. nóvember 2025 kvað Hæstiréttur upp dóm í máli sem Íslensk erfðagreining höfðaði til ógildingar á ákvörðun Persónuverndar. Hæstiréttur dæmdi ákvörðun Persónuverndar ógilda en í ákvörðuninni fólst að að vinnsla persónuupplýsinga Íslenskrar erfðagreiningar í aðdraganda rannsóknar á Covid 19 sjúkdómnum, sem samþykkt var af vísindasiðanefnd 7. apríl 2020, hefði ...

Dómur um tafir á verklokum

birt 3. nóvember 2025

Þann 31. október 2025 féll í Héraðsdómi Reykjavíkur dómur í máli Húsasmiðjunnar gegn Dalsnesi. Málið laut að byggingu vöruhúss Inness að Korngörðum 3 en Húsasmiðjan hafði tekið að sér sem verktaki að framleiða og reisa stálvirki og klæðningu hússins. Verki Húsasmiðjunnar lauk í nóvember 2019 og hefur ágreiningur aðila um ...

Vaka aftur undir yfirráðum hluthafa

birt 19. september 2025

Gjaldþrotaskiptum á þb. Vöku hf. björgunarfélags er nú lokið en Unnur Lilja Hermannsdóttir lögmaður var skipuð skiptastjóri þrotabúsins í nóvember sl. Félagið var í rekstri áfram eftir gjaldþrotaúrskurðinn undir stjórn skiptastjóra. Hluthafar hafa nú endurheimt félagið úr gjaldþrotameðferð með greiðslum til kröfuhafa á grundvelli frjálsra samninga. Er hluthöfum óskað velfarnaðar ...

Hildur Ýr lætur af störfum á Landslögum

birt 10. september 2025

Hildur Ýr Viðarsdóttir, lögmaður og einn eigenda Landslaga, hefur ákveðið að söðla um og hefja störf á nýjum vettvangi. Hildur Ýr hóf störf sem laganemi á Landslögum fyrir 19 árum og hefur starfað sem lögfræðingur og síðan lögmaður á stofunni frá útskrift úr lagadeild árið 2008. Hildur Ýr hlaut ...

Ráðstefna um útboðsrétt

birt 24. nóvember 2025

Í liðinni viku fór fram norræn ráðstefna um opinber innkaup á vegum dönsku hugveitunnar Nohrcon. Lögmennirnir Magnús Ingvar Magnússon og Jóhannes Karl Sveinsson sóttu ráðstefnuna og voru báðir með erindi á sérstökum degi tileinkuðum íslenskum útboðsrétti. Erindi Magnúsar fjallaði um frávik við tilboðsgerð og skýringar bjóðenda á tilboðum. Jóhannes ...

Grein um riftun verksamninga

birt 17. nóvember 2025

Gunnar Atli Gunnarsson, lögmaður á Landslögum og aðjúnkt við lagadeild Háskóla Íslands, hefur ásamt Víði Smára Petersen, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands, birt grein í Tímariti lögfræðinga um riftun verksamninga. Í greininni er með heildstæðum hætti gerð grein fyrir riftun verksamninga um mannvirkjaframkvæmdir en um er að ræða fyrstu fræðaskrifin ...

Stefnumarkandi úrskurður kærunefndar útboðsmála

birt 12. nóvember 2025

Þann 11. nóvember 2025 kvað kærunefnd útboðsmála upp stefnumarkandi úrskurð um hvernig meta skuli fjárhagsstöðu þátttakenda í útboði. Í útboðsgögnum var m.a. gerð krafa um að lágmarks veltufjárhlutfall bjóðenda skyldi vera 1 eða hærra. Við mat á tilboði eins bjóðanda var litið til ársreiknings hans fyrir árið 2023 en samkvæmt ...

Skaðabótalög - tímabærar breytingar

birt 11. nóvember 2025

Styrmir Gunnarsson og Sveinbjörn Claessen, lögmenn á Landslögum, skrifuðu grein um  tímabærar breytingar á skaðabótalögunum sem birtist á Vísi þann 11. nóvember 2025. Í greininni fjalla þeir Styrmir og Sveinbjörn um að aldursstuðull laganna hefur staðið óbreyttur í 26 ár þrátt fyrir að forsendur að baki honum séu gjörbreyttar frá því ...

Dómur í máli Íslenskrar erfðagreiningar gegn Persónuvernd

birt 5. nóvember 2025

Þann 5. nóvember 2025 kvað Hæstiréttur upp dóm í máli sem Íslensk erfðagreining höfðaði til ógildingar á ákvörðun Persónuverndar. Hæstiréttur dæmdi ákvörðun Persónuverndar ógilda en í ákvörðuninni fólst að að vinnsla persónuupplýsinga Íslenskrar erfðagreiningar í aðdraganda rannsóknar á Covid 19 sjúkdómnum, sem samþykkt var af vísindasiðanefnd 7. apríl 2020, hefði ...

Dómur um tafir á verklokum

birt 3. nóvember 2025

Þann 31. október 2025 féll í Héraðsdómi Reykjavíkur dómur í máli Húsasmiðjunnar gegn Dalsnesi. Málið laut að byggingu vöruhúss Inness að Korngörðum 3 en Húsasmiðjan hafði tekið að sér sem verktaki að framleiða og reisa stálvirki og klæðningu hússins. Verki Húsasmiðjunnar lauk í nóvember 2019 og hefur ágreiningur aðila um ...

Vaka aftur undir yfirráðum hluthafa

birt 19. september 2025

Gjaldþrotaskiptum á þb. Vöku hf. björgunarfélags er nú lokið en Unnur Lilja Hermannsdóttir lögmaður var skipuð skiptastjóri þrotabúsins í nóvember sl. Félagið var í rekstri áfram eftir gjaldþrotaúrskurðinn undir stjórn skiptastjóra. Hluthafar hafa nú endurheimt félagið úr gjaldþrotameðferð með greiðslum til kröfuhafa á grundvelli frjálsra samninga. Er hluthöfum óskað velfarnaðar ...

Hildur Ýr lætur af störfum á Landslögum

birt 10. september 2025

Hildur Ýr Viðarsdóttir, lögmaður og einn eigenda Landslaga, hefur ákveðið að söðla um og hefja störf á nýjum vettvangi. Hildur Ýr hóf störf sem laganemi á Landslögum fyrir 19 árum og hefur starfað sem lögfræðingur og síðan lögmaður á stofunni frá útskrift úr lagadeild árið 2008. Hildur Ýr hlaut ...