FRÉTTIR

Nýr staðall um persónuvernd

birt 20. september 2021

Staðlaráð Íslands hefur gefið út þýðingu á staðlinum ÍST EN ISO/IEC 27701:2021. Staðallinn inniheldur viðbætur við öryggisstjórnunarstaðlana ÍST EN ISO/IEC 27001:2017 og ÍST EN ISO/IEC 27001:2017 sem auðvelda notendum þeirra staðla að uppfylla ákvæði nýlegrar persónuverndarlöggjafar. Þýðingin var unnin af vinnuhópi tækninefndar Fagstaðlaráðs um upplýsingatækni (FUT) um ...

Brotið gegn réttlátri málsmeðferð í máli Ingólfs Helgasonar

birt 16. september 2021

Mannréttindadómstóll Evrópu úrskurðaði í dag í máli Ingólfs Helgasonar gegn íslenska ríkinu. Ingólfur var árið 2016 sakfelldur með dómi Hæstaréttar fyrir umboðssvik og markaðsmisnotkun í starfi sínu sem forstjóri Kaupþings á Íslandi, en áður hafði héraðsdómur sýknað Ingólf af hluta sakargiftanna. Felur niðurstaða Mannréttindadómstólsins í sér að viðurkennd eru brot ...

Fallist á launakröfu landsliðsmanns í körfubolta á hendur fyrrverandi félagsliði sínu

birt 14. júlí 2021

Hinn 1. júlí sl. kvað Héraðsdómur Reykjavíkur upp dóm í máli sem íslenskur landsliðsmaður í körfuknattleik höfðaði á hendur fyrrverandi félagsliði sínu vegna vangreiddra launa. Í málinu hélt félagið m.a. fram að leikmaðurinn ætti ekki rétt til launanna þar sem hann hafi verið fjarverandi vegna meiðsla og veikinda auk þess ...

Ráðgjöf við hlutafjárhækkun AGR Dynamics ehf.

birt 1. júlí 2021

Hugbúnaðarfyrirtækið AGR Dynamics, sem hefur þróað hugbúnað sem gerir söluspár fyrir heild- og smásala, réðist nýverið í hlutafjárhækkun til að efla sölu- og markaðsmál félagsins og kosta þróun á skýjalausn fyrir hugbúnað félagsins. Samhliða hlutafjárhækkuninni seldu tveir af stærstu hluthöfum félagsins, Frumtak og Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, hluti sína í félaginu. Með ...

Isavia sýknað af kröfum Hópbifreiða Kynnisferða

birt 16. júní 2021

Með dómi Héraðsdóms Reykjavíkur sem kveðinn var upp þann 16. júní s.l. var Isavia sýknað af kröfum Hópbifreiða Kynnisferða um breytingar á samningi félaganna um aðstöðu hópbifreiða við Leifsstöð, sem og kröfum um viðurkenningu á skaðabótaskyldu Isavia vegna meintrar ólögmætrar mismununar og vanefnda á umræddum samningi. Byggðu kröfur Hópbifreiða ...

Landslög 50 ára

birt 1. júní 2021

Í dag, 1. júní 2021, eru liðin 50 ár frá því að Garðar Garðarsson, þá nýútskrifaður lögfræðingur, opnaði lögmannsstofu í Keflavík. Frá 1. júní 1971 rak Garðar lögfræðistofuna að mestu einn og óstuddur en í maímánuði 1977 réð hann til sín ungan fulltrúa, Vilhjálm H. Vilhjálmsson, sem síðar varð meðeigandi ...

Landsréttur staðfestir sýknudóm í máli vátryggingafélaga

birt 28. maí 2021

Þann 28. maí 2021 kvað Landsréttur upp dóm í máli sem LBI ehf. höfðaði á hendur fyrrverandi stjórnendum Landsbanka Íslands hf. og enskum vátryggingafélögum (QBE International Insurance Ltd. o.fl.), sem selt höfðu Landsbanka Íslands hf. svokallaða stjórnendatryggingu (Directors‘ & Officers‘ Liability Insurance) á árinu 2008. Viðar Lúðvíksson og Hildur Ýr ...

Hæstiréttur snýr við dómum um uppgreiðslugjald

birt 27. maí 2021

Hæstiréttur kvað í dag upp dóma í tveimur málum sem lántakar höfðuðu gegn ÍL-sjóði (áður Íbúðalánasjóði). Í málunum var deilt um heimild sjóðsins til að krefja lántaka um þóknun vegna uppgreiðslu húsnæðislána þegar þau greiddu lánin upp fyrir gjalddaga. Í dómi Hæstaréttar í máli nr. 3/2021 var ekki fallist ...