Hæstiréttur kvað í dag upp dóma í máli sem lántakar höfðuðu gegn ÍL-sjóði (áður Íbúðalánasjóði). Í málinu var deilt um heimild sjóðsins til að krefja lántaka um þóknun vegna uppgreiðslu húsnæðislána þegar þau greiddu lánin upp fyrir gjalddaga. Í dómi Hæstaréttar var ekki fallist á það með lántökum að ...
Í dag, 28. janúar 2023, eru 10 ár frá því EFTA-dómstóllinn kvað upp dóm í Icesave-málinu. Af því tilefni ritaði Jóhannes Karl Sveinsson lögmaður stuttan pistil um dóminn og þýðingu hans, en Jóhannes átti m.a. sæti í málflutningsteymi Íslands sem rak og flutti Icesave-málið fyrir dómstólnum. Icesave dómurinn ...
Í sérblaði Fréttablaðsins um konur í atvinnulífinu birtist umfjöllun um okkar frábæru konur hjá Landslögum. Er þar rætt við þær Jónu Björk Helgadóttur, Hildi Ýr Viðarsdóttur, Áslaugu Árnadóttur og Unni Lilju Hermannsdóttur um störf þeirra, kynjahlutföll í lögmennsku og stefnu stofunnar til jafnrar stöðu kynjanna. Landslög eru stolt af því ...
Héraðsdómur Reykjavíkur kvað í síðustu viku upp dóm í máli sem kaupendur fasteignar höfðuðu gegn seljendum eignarinnar. Töldu kaupendurnir að eignin hefði verið haldin galla í skilningi fasteignakauparéttar þar sem vatn lak frá þaki, meðfram gluggum og frá lögnum í baðherherbergi. Við sölu eignarinnar var upplýst að skipt hefði verið ...
Landslög óska viðskiptavinum sínum gleðilegs nýs árs og þakka fyrir samstarfið á liðnu ári. Árið hefur verið viðburðaríkt hjá okkur á Landslögum. Á persónulegum nótum hefur starfsfólk nært andann með hinum ýmsu uppákomum sem tengdust t.a.m. golf- og sundiðkun, veiðiferðum, hljóðfæraleik og bóklestri. Vikulegt jóga er á sínum stað. Þá ...
Jón Gunnar Ásbjörnsson, lögmaður á Landslögum, birti á dögunum grein um fyrirkomulag hópmálsókna á Íslandi á vef alþjóðlega matsfyrirtækisins Chambers and Partners. Greinin birtist í vefriti sem gefið er út á vegum matsfyrirtækisins um fyrirkomulag hópmálsókna víðs vegar í heiminum. Í greininni er fjallað um ...
Hinn 11. nóvember sl. féll dómur í Landsrétti í launadeilu íslensks landsliðsmanns í körfuknattleik gegn fyrrverandi félagsliði sínu. Héraðsdómur hafði dæmt félagið til að greiða leikmanninum svo gott sem alla kröfu hans, eða fjárhæð kr. 3.783.056 með nánar tilteknum dráttarvöxtum, auk kr. 1.400.000 í málskostnað. Héraðsdómur hafði á hinn ...
Með ákvörðun sinni 17. október 2022 samþykkti Samkeppniseftirlitið að kaup Haga hf. á öllu hlutafé í Eldum rétt, mættu ná fram að ganga. Í ljósi sterkrar stöðu Haga á dagvörumarkaði og umfangs Eldum rétt í sölu á matarpökkum voru viðskiptin tekin til ítarlegrar rannsóknar á grundvelli samrunareglna samkeppnislaga. Eftir nánari ...