FRÉTTIR

Sala á eignum þb. Kamba byggingavara ehf.

birt 8. júlí 2025

Hildur Ýr Viðarsdóttir, skiptastjóri þb. Kamba byggingavara ehf., hefur lokið sölu á stærstu eignum þrotabúsins, þ.m.t. glerverksmiðjunni á Hellu, sem áður var rekin undir heitinu Samverk. Smiðjutorg ehf., sem er dótturfélag Stjörnublikks ehf. og er í meirihluta eigu Finnboga Geirssonar, keypti ...

Nokkur orð um skipulag málsmeðferðar í héraði

birt 5. júlí 2025

Á heimasíðu Lögmannablaðsins birtist nýverið grein eftir Jóhannes Karl Sveinsson um skipulag málsmeðferðar í héraði. Í greininni fjallar Jóhannes Karl um nokkur atriði sem geta tafið rekstur dómsmála í héraði og setur auk þess fram hugmyndir um það hvernig gera má meðferð dómsmála fyrir héraðsdómstólum skilvirkari og nútímalegri. Greinina má ...

Uppgjör Íbúðalánasjóðs (síðar ÍL-sjóðs)

birt 12. júní 2025

Í dag, 12. júní 2025, var lokið uppgjöri skulda ÍL-sjóðs sem lengi hefur verið beðið eftir. Landslög hafa fylgt málinu um þriggja ára skeið og því tilefni að rekja gang þess. Málið rekur sig til ársins 2004 þegar Íbúðalánasjóður, sem þá fjármagnaði þorra allra húsnæðislána í landinu, breytti sinni ...

Erindi á málþingi um samvinnuverkefni

birt 8. maí 2025

Jóhannes Bjarni Björnsson lögmaður á Landslögum flutti þann 7. maí sl. erindi á málþingi Vegagerðarinnar um samvinnuverkefni í samgönguframkvæmdum. Samvinnuverkefni eru verkefni þar sem einkaaðili annast eða tekur þátt í fjármögnun byggingar og reksturs opinbers mannvirkis. Með lögum um samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir frá árinu 2020 var Vegagerðinni heimilað að eiga ...

Framkvæmdaleyfi Suðurnesjalínu II staðfest

birt 23. apríl 2025

Landsnet hf. og Sveitarfélagið Vogar voru með dómi Héraðsdóms Reykjaness, sem kveðinn var upp í dag, sýknuð af kröfum nokkurra landeigenda um ógildingu framkvæmdaleyfis vegna Suðurnesjalínu II. Ívar Pálsson, lögmaður á Landslögum, hefur gætt hagsmuna Sveitarfélagsins Voga við meðferð málsins hjá sveitarfélaginu og fyrir dómstólum.

Stofnun rannsóknaseturs um jafnrétti í efnahags- og atvinnulífi

birt 15. apríl 2025

Rannsóknasetur um jafnrétti í efnahags- og atvinnulífi verður formlega stofnað þann 15. apríl 2025, á 95 ára afmælisdegi frú Vigdísar Finnbogadóttur. Rannsóknasetrið mun meðal annars styðjast við rannsóknir til að finna leiðir til að loka kynjabilinu, styðja við rannsóknir á sviði jafnréttis á vinnumarkaði, rýna í hvata og stuðningskerfi sem ...

Sala á eignum og rekstri úr þrotabúi Kamba byggingavara ehf.

birt 10. apríl 2025

Félagið Kambar byggingavörur ehf., kt. 580169-7839 („Kambar“), var úrskurðað gjaldþrota þann 2. apríl 2025. Skiptastjóri hefur ákveðið að óska eftir tilboðum í allar eignir þrotabúsins og þann rekstur sem Kambar höfðu með höndum. Óskað er eftir að áhugasamir aðilar lýsi yfir áhuga ...

Fordæmisgefandi dómur Hæstaréttar um fyrirframgreiddan arf

birt 4. apríl 2025

Á miðvikudaginn sl. kvað Hæstiréttur upp dóm í máli um arf sem umbjóðendur Landslaga fengu greiddan fyrirfram frá foreldrum sínum. Í málinu gerði dánarbú foreldranna kröfu um að umbjóðendur Landslaga endurgreiddu þann hluta arfsins sem var umfram skylduarf þeirra. Aðilar deildu um hvort skilyrðum fyrir slíkri endurgreiðslu ...

Sala á eignum þb. Kamba byggingavara ehf.

birt 8. júlí 2025

Hildur Ýr Viðarsdóttir, skiptastjóri þb. Kamba byggingavara ehf., hefur lokið sölu á stærstu eignum þrotabúsins, þ.m.t. glerverksmiðjunni á Hellu, sem áður var rekin undir heitinu Samverk. Smiðjutorg ehf., sem er dótturfélag Stjörnublikks ehf. og er í meirihluta eigu Finnboga Geirssonar, keypti ...

Nokkur orð um skipulag málsmeðferðar í héraði

birt 5. júlí 2025

Á heimasíðu Lögmannablaðsins birtist nýverið grein eftir Jóhannes Karl Sveinsson um skipulag málsmeðferðar í héraði. Í greininni fjallar Jóhannes Karl um nokkur atriði sem geta tafið rekstur dómsmála í héraði og setur auk þess fram hugmyndir um það hvernig gera má meðferð dómsmála fyrir héraðsdómstólum skilvirkari og nútímalegri. Greinina má ...

Uppgjör Íbúðalánasjóðs (síðar ÍL-sjóðs)

birt 12. júní 2025

Í dag, 12. júní 2025, var lokið uppgjöri skulda ÍL-sjóðs sem lengi hefur verið beðið eftir. Landslög hafa fylgt málinu um þriggja ára skeið og því tilefni að rekja gang þess. Málið rekur sig til ársins 2004 þegar Íbúðalánasjóður, sem þá fjármagnaði þorra allra húsnæðislána í landinu, breytti sinni ...

Erindi á málþingi um samvinnuverkefni

birt 8. maí 2025

Jóhannes Bjarni Björnsson lögmaður á Landslögum flutti þann 7. maí sl. erindi á málþingi Vegagerðarinnar um samvinnuverkefni í samgönguframkvæmdum. Samvinnuverkefni eru verkefni þar sem einkaaðili annast eða tekur þátt í fjármögnun byggingar og reksturs opinbers mannvirkis. Með lögum um samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir frá árinu 2020 var Vegagerðinni heimilað að eiga ...

Framkvæmdaleyfi Suðurnesjalínu II staðfest

birt 23. apríl 2025

Landsnet hf. og Sveitarfélagið Vogar voru með dómi Héraðsdóms Reykjaness, sem kveðinn var upp í dag, sýknuð af kröfum nokkurra landeigenda um ógildingu framkvæmdaleyfis vegna Suðurnesjalínu II. Ívar Pálsson, lögmaður á Landslögum, hefur gætt hagsmuna Sveitarfélagsins Voga við meðferð málsins hjá sveitarfélaginu og fyrir dómstólum.

Stofnun rannsóknaseturs um jafnrétti í efnahags- og atvinnulífi

birt 15. apríl 2025

Rannsóknasetur um jafnrétti í efnahags- og atvinnulífi verður formlega stofnað þann 15. apríl 2025, á 95 ára afmælisdegi frú Vigdísar Finnbogadóttur. Rannsóknasetrið mun meðal annars styðjast við rannsóknir til að finna leiðir til að loka kynjabilinu, styðja við rannsóknir á sviði jafnréttis á vinnumarkaði, rýna í hvata og stuðningskerfi sem ...

Sala á eignum og rekstri úr þrotabúi Kamba byggingavara ehf.

birt 10. apríl 2025

Félagið Kambar byggingavörur ehf., kt. 580169-7839 („Kambar“), var úrskurðað gjaldþrota þann 2. apríl 2025. Skiptastjóri hefur ákveðið að óska eftir tilboðum í allar eignir þrotabúsins og þann rekstur sem Kambar höfðu með höndum. Óskað er eftir að áhugasamir aðilar lýsi yfir áhuga ...

Fordæmisgefandi dómur Hæstaréttar um fyrirframgreiddan arf

birt 4. apríl 2025

Á miðvikudaginn sl. kvað Hæstiréttur upp dóm í máli um arf sem umbjóðendur Landslaga fengu greiddan fyrirfram frá foreldrum sínum. Í málinu gerði dánarbú foreldranna kröfu um að umbjóðendur Landslaga endurgreiddu þann hluta arfsins sem var umfram skylduarf þeirra. Aðilar deildu um hvort skilyrðum fyrir slíkri endurgreiðslu ...