FRÉTTIR

Bókun 35 - 101

birt 16. október 2023

Síðasta haust lagði utanríkisráðherra fram á Alþingi lagafrumvarp sem ætlað er að tryggja fullnægjandi innleiðingu bókunar 35 við samninginn um Evrópska efnahagssvæðið í íslenskan rétt. Jóhannes Karl Sveinsson ritaði af því tilefni stuttan pistil um bókun 35, EES-samninginn og þýðingu innleiðingarinnar, verði hún að lögum.   Bókun 35 ...

Fallist á kröfu Slayer

birt 13. október 2023

Með dómi Landsréttar 12. október sl. var fallist á kröfu K2 Agency Limited („K2“), umboðsfyrirtækis bandarísku þungarokkhljómsveitarinnar Slayer, á hendur félögunum Lifandi viðburðum ehf. og L Events ehf., auk eiganda þeirra, vegna eftirstöðva þóknunar Slayer fyrir að koma fram á hátíðinni í júní 2018 sem haldin var á vegum Solstice Productions ...

Raunkostnaður viðgerða vegna galla bættur

birt 13. október 2023

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur kveðið upp dóm í máli kaupenda fasteignar sem töldu að eignin hefði verið haldin galla. Kaupendurnir öfluðu matsgerðar um galla og kostnað vegna viðgerða á þeim. Í kjölfarið höfðuðu kaupendur dómsmál til innheimtu hins metna kostnaðar enda höfðu seljendur ekki fallist á að um galla væri að ...

Samningur um kaup Qair Iceland ehf. á 50% hlut í Íslenska vetnisfélaginu ehf. undirritaður

birt 20. september 2023

Undirritaður hefur verið samningur um kaup Qair Iceland ehf. á 50% hlut í Íslenska vetnisfélaginu ehf. dótturfélagi Orkunnar IS ehf. Íslenska vetnisfélagið stefnir á sölu á grænni orku með uppbyggingu á vetnisstöðvum á höfuðborgarsvæðinu, Akureyri, Egilsstöðum og Freysnesi, auk framleiðslustöðvar á Grundartanga. Ráðgjafar Qair Iceland ehf. voru Jóhannes ...

Námskeið um atvinnurekstrarbann

birt 18. ágúst 2023

Um síðustu áramót tóku gildi breytingar á lögum nr. 21/1991 um gjaldþrotaskipti o.fl. þar sem lögfest var heimild til að beita einstaklinga atvinnurekstrarbanni en í slíku banni felst að þeim sem því sætir er óheimilt að stjórna félagi sem rekið er með takmarkaðri ábyrgð eigenda og fara með prókúru eða ...

Vafi um samning matvælaráðherra

birt 1. ágúst 2023

Morgunblaðið tók Grím Sigurðsson tali nýverið og ræddi við hann um samning sem matvælaráðuneytið gerði við Samkeppniseftirlitið um kortlagningu eignatengsla í sjávarútvegi. Í viðtalinu kemur m.a. fram að það sé að mati Gríms verulegur vafi uppi um hvort samningurinn standist lögmætisreglu stjórnsýsluréttarins. Þannig sé bæði vafasamt að Samkeppniseftirlitinu sé heimilt ...

Löggjöfin haldi ekki í við þróunina

birt 1. ágúst 2023

Hörður Helgi Helgason fjallaði um áhrif gervigreindar á vinnu hinna skapandi stétta í viðtali í Morgunblaðinu þann 26. júlí sl. Í viðtalinu kemur m.a. fram að á flóknun tæknisviðum líði oft langur tími þar til löggjöf og dómaframkvæmd fari að halda í við þróun tækninnar og gera megi ráð fyrir ...

Rætt við Hildi Ýri í Dagmálum

birt 24. júlí 2023

Fasteigna- og neytendamál voru í forgrunni í nýjum þætti Dagmála, þar sem rætt var við Hildi Ýri Viðarsdóttur, lögmann á Landslögum og sérfræðing í þeim efnum. Við mælum með áhorfi en nálgast má þáttinn hér:

Bókun 35 - 101

birt 16. október 2023

Síðasta haust lagði utanríkisráðherra fram á Alþingi lagafrumvarp sem ætlað er að tryggja fullnægjandi innleiðingu bókunar 35 við samninginn um Evrópska efnahagssvæðið í íslenskan rétt. Jóhannes Karl Sveinsson ritaði af því tilefni stuttan pistil um bókun 35, EES-samninginn og þýðingu innleiðingarinnar, verði hún að lögum.   Bókun 35 ...

Fallist á kröfu Slayer

birt 13. október 2023

Með dómi Landsréttar 12. október sl. var fallist á kröfu K2 Agency Limited („K2“), umboðsfyrirtækis bandarísku þungarokkhljómsveitarinnar Slayer, á hendur félögunum Lifandi viðburðum ehf. og L Events ehf., auk eiganda þeirra, vegna eftirstöðva þóknunar Slayer fyrir að koma fram á hátíðinni í júní 2018 sem haldin var á vegum Solstice Productions ...

Raunkostnaður viðgerða vegna galla bættur

birt 13. október 2023

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur kveðið upp dóm í máli kaupenda fasteignar sem töldu að eignin hefði verið haldin galla. Kaupendurnir öfluðu matsgerðar um galla og kostnað vegna viðgerða á þeim. Í kjölfarið höfðuðu kaupendur dómsmál til innheimtu hins metna kostnaðar enda höfðu seljendur ekki fallist á að um galla væri að ...

Samningur um kaup Qair Iceland ehf. á 50% hlut í Íslenska vetnisfélaginu ehf. undirritaður

birt 20. september 2023

Undirritaður hefur verið samningur um kaup Qair Iceland ehf. á 50% hlut í Íslenska vetnisfélaginu ehf. dótturfélagi Orkunnar IS ehf. Íslenska vetnisfélagið stefnir á sölu á grænni orku með uppbyggingu á vetnisstöðvum á höfuðborgarsvæðinu, Akureyri, Egilsstöðum og Freysnesi, auk framleiðslustöðvar á Grundartanga. Ráðgjafar Qair Iceland ehf. voru Jóhannes ...

Námskeið um atvinnurekstrarbann

birt 18. ágúst 2023

Um síðustu áramót tóku gildi breytingar á lögum nr. 21/1991 um gjaldþrotaskipti o.fl. þar sem lögfest var heimild til að beita einstaklinga atvinnurekstrarbanni en í slíku banni felst að þeim sem því sætir er óheimilt að stjórna félagi sem rekið er með takmarkaðri ábyrgð eigenda og fara með prókúru eða ...

Vafi um samning matvælaráðherra

birt 1. ágúst 2023

Morgunblaðið tók Grím Sigurðsson tali nýverið og ræddi við hann um samning sem matvælaráðuneytið gerði við Samkeppniseftirlitið um kortlagningu eignatengsla í sjávarútvegi. Í viðtalinu kemur m.a. fram að það sé að mati Gríms verulegur vafi uppi um hvort samningurinn standist lögmætisreglu stjórnsýsluréttarins. Þannig sé bæði vafasamt að Samkeppniseftirlitinu sé heimilt ...

Löggjöfin haldi ekki í við þróunina

birt 1. ágúst 2023

Hörður Helgi Helgason fjallaði um áhrif gervigreindar á vinnu hinna skapandi stétta í viðtali í Morgunblaðinu þann 26. júlí sl. Í viðtalinu kemur m.a. fram að á flóknun tæknisviðum líði oft langur tími þar til löggjöf og dómaframkvæmd fari að halda í við þróun tækninnar og gera megi ráð fyrir ...

Rætt við Hildi Ýri í Dagmálum

birt 24. júlí 2023

Fasteigna- og neytendamál voru í forgrunni í nýjum þætti Dagmála, þar sem rætt var við Hildi Ýri Viðarsdóttur, lögmann á Landslögum og sérfræðing í þeim efnum. Við mælum með áhorfi en nálgast má þáttinn hér: