FRÉTTIR

Að mörgu er að huga við slit á sameign

birt 30. júní 2023

Í gær kvað Hæstiréttur upp dóm er varðar slit á sameign við nauðungarsölu. Skilyrði til þess að slíta sameign fasteignar með nauðungarsölu voru ekki talin uppfyllt þar sem beiðandi nauðungarsölu hafði ekki sýnt fram á að eigninni yrði skipt án þess að tjón hlytist af (ekki skipt án verulegs tjóns ...

Brunatryggingar og uppgjör brunabóta

birt 17. maí 2023

Lögmennirnir Styrmir Gunnarsson og Sveinbjörn Claessen rituðu grein sem birt er í nýjustu útgáfu Tímarits lögfræðinga þar sem fjallað er um brunatryggingar og uppgjör slíkra bóta. Tilefni ritsmíðarinnar er hagsmunagæsla höfunda í þágu vátryggingartaka sem varð fyrir miklu fjárhagslegu tjóni þegar atvinnuhúsnæði hans brann vorið 2017. Málið var rekið fyrir ...

Isavia sýknað af kröfum Drífu

birt 24. mars 2023

Landsréttur kvað í dag upp dóm í máli sem félagið Drífa höfðaði gegn Isavia til heimtu skaðabóta vegna forvals á aðilum til reksturs verslunar- og veitingaþjónustu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Byggði Drífa á því að Isavia hefði brotið gegn reglum stjórnsýsluréttar og jafnræðisreglum við mat á tilboðum og val á ...

Gunnar Atli tekur til starfa á Landslögum

birt 22. mars 2023

Gunnar Atli Gunnarsson hefur hafið störf sem fulltrúi á Landslögum lögfræðistofu. Hann lauk BA gráðu frá lagadeild Háskóla Íslands árið 2013 og meistaraprófi í lögum frá sama skóla árið 2015.  Hann öðlaðist réttindi til að flytja mál fyrir héraðsdómi 2017 og útskrifaðist með LL.M gráðu frá University of California, Berkeley, ...

Íslenskir aðalverktakar sýknaðir í deilu um stálvirki

birt 2. mars 2023

Héraðsdómur Reykjaness kvað í dag upp dóm í máli sem varðaði uppgjör Íslenskra aðalverktaka hf. og undirverktaka félagsins á stálvirki nýs íþróttamannvirkis í Garðabæ. Voru aðilar ósammála um greiðsluskyldu ÍAV og við hvaða magn á stáli skyldi miða uppgjörið við. Í málinu krafðist A Faktoring ehf., sem keypt hafði meintar ...

Sýn kaupir Já

birt 28. febrúar 2023

Undirritaðir hafa verið samningar um kaup Sýnar hf. á öllu hlutafé í Eignarhaldsfélaginu Njálu ehf., sem er móðurfélag Já ehf. en það félag rekur meðal annars vefsíðuna og appið ja.is ásamt því að veita upplýsingar í símanúmerinu 1818. Seljendur eru að stærstum hluta íslenskir lífeyrissjóðir. Með kaupunum hyggst Sýn hf. ...

Áhrif verkfalla og verkbanna á verkframkvæmdir

birt 22. febrúar 2023

Í morgun fór fram fræðslufundur á meðal félagsmanna Samtaka iðnarains (SI) í tilefni af yfirstandandi og fyrirhuguðum vinnustöðvunum, þ.e. verkfalla og verkbanns. Á fundinum fóru lögmenn Landslaga, Hildur Ýr Viðarsdóttir, Unnur Lilja Hermannsdóttir og Magnús Ingvar Magnússon yfir áhrif vinnustöðvana á efndir verksamninga og möguleika fyrirtækja til að takmarka tjón ...

Kynferðisleg áreitni eða ofbeldi - grein eftir Unni Lilju Hermannsdóttur

birt 20. febrúar 2023

Unnur Lilja Hermannsdóttir lögmaður ritaði grein í Viðskiptablaðið þann 16. febrúar sl. þar sem hún fjallar um skyldu atvinnurekenda til að grípa inn í, ef upp koma tilvik er varða einelti, kynferðislega áreitni, kynbundið áreitni eða ofbeldi á vinnustað. Atvinnurekanda beri að skoða málið út frá vinnuverndarsjónarmiðum,  þ.e. að kanna ...